Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 72

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 72
fylgni var á milli allra kulnunarþátta CBi-listans og eftirfarandi breyta: persónutengdrar kulnunar og aldurs (rs= –0,159), mats á mönnun (rs = –0,186); starfstengdrar kulnunar og aldurs (rs = –0,204), starfsaldurs (rs = –0,207); kulnunar tengdri skjól - stæðingum og aldurs (rs = –0,229), starfsaldurs (rs = –0,212), menntunar (rs = –0,194). neikvæð fylgni var á milli nokkurra þátta WOC-listans og eftirfarandi breyta: aldurs og þess að flýja af hólmi (rs = –0,169), aldurs og þess að sækjast eftir og nýta sér félagslegan stuðning (rs = –0,195); starfsaldurs og þess að flýja af hólmi (rs = –0,207), starfsaldurs og þess að flýja í huganum (rs = –0,168), starfsaldurs og þess að sækjast eftir og nýta sér félagslegan stuðning (rs = –0,232) (tafla 5). Samanburður á meðaltali streitueinkenna á PSS eftir aldri og samanburður á kulnun og bjar g - ráðum eftir streituviðmiðum PSS og eftir aldri Í töflu 6 er spurningu fimm svarað og sýnir hún að þátttak- endur með streitueinkenni yfir viðmiðunarmörkum á PSS höfðu marktækt verri einkenni kulnunar í öllum þáttum CBi: persónutengdri kulnun (p < 0,001), starfstengdri kulnun (p < 0,001) og kulnun tengdri skjólstæðingum (p < 0,001). Þeir notuðu marktækt meira bjargráðin að flýja af hólmi (p < 0,001), að flýja í huganum (p < 0,001) og að halda sig til hlés (p < 0,001). Þeir sömu nýttu sér marktækt meira bjargráðið að berglind harpa svavarsdóttir og elísabet hjörleifsdóttir 72 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Tafla 3. Copenhagen Burnout inventory (CBi): hlutfallsleg stigskipting einkenna á milli a-D flokka kulnunar Persónutengd Starfstengd kulnun tengd kulnun kulnun skjólstæðingum n (%) n (%) n (%) flokkur a Einstaklingur ber 44 (27,0%) 42 (25,6%) 76 (47,8%) engin merki um kulnun flokkur B Einstaklingurinn 69 (42,3%) 77 (47,0%) 67 (42,1%) ætti að vera meðvitaður um nokkur einkenni flokkur C Einstaklingur er með 44 (27,0%) 43 (26,2) 16 (10,1%) kulnunareinkenni sem hann ætti að gera eitthvað í flokkur D Einstaklingur er svo örmagna 6 (3,7%) 2 (1,2%) 0 (0,0%) og útbrunninn að hann ætti að leita sér tafarlaust hjálpar til að breyta stöðu sinni (Borritz og kristensen, 2004) Tafla 4. Copenhagen Burnout inventory (CBi): aldur og kulnun flokkur a flokkur B flokkur C flokkur D p-gildia Persónutengd kulnun: aldur undir 40 ára 18,7% 42,7% 37,3% 1,3% 0,011* 40 ára eða eldri 34,1% 42,0% 18,2% 5,7% Starfstengd kulnun: aldur undir 40 ára 16,0% 46,7% 36,0% 1,3% 0,018* 40 ára eða eldri 33,7% 47,2% 18,0% 1,1% Kulnun tengd skjólstæðingum: aldur undir 40 ára 36,0% 50,7% 13,3% 0,0% 0,017* 40 ára eða eldri 58,3% 34,5% 7,1% 0,0% akí-kvaðratpróf *Marktækt miðað við p < 0,05

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.