Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 72

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 72
fylgni var á milli allra kulnunarþátta CBi-listans og eftirfarandi breyta: persónutengdrar kulnunar og aldurs (rs= –0,159), mats á mönnun (rs = –0,186); starfstengdrar kulnunar og aldurs (rs = –0,204), starfsaldurs (rs = –0,207); kulnunar tengdri skjól - stæðingum og aldurs (rs = –0,229), starfsaldurs (rs = –0,212), menntunar (rs = –0,194). neikvæð fylgni var á milli nokkurra þátta WOC-listans og eftirfarandi breyta: aldurs og þess að flýja af hólmi (rs = –0,169), aldurs og þess að sækjast eftir og nýta sér félagslegan stuðning (rs = –0,195); starfsaldurs og þess að flýja af hólmi (rs = –0,207), starfsaldurs og þess að flýja í huganum (rs = –0,168), starfsaldurs og þess að sækjast eftir og nýta sér félagslegan stuðning (rs = –0,232) (tafla 5). Samanburður á meðaltali streitueinkenna á PSS eftir aldri og samanburður á kulnun og bjar g - ráðum eftir streituviðmiðum PSS og eftir aldri Í töflu 6 er spurningu fimm svarað og sýnir hún að þátttak- endur með streitueinkenni yfir viðmiðunarmörkum á PSS höfðu marktækt verri einkenni kulnunar í öllum þáttum CBi: persónutengdri kulnun (p < 0,001), starfstengdri kulnun (p < 0,001) og kulnun tengdri skjólstæðingum (p < 0,001). Þeir notuðu marktækt meira bjargráðin að flýja af hólmi (p < 0,001), að flýja í huganum (p < 0,001) og að halda sig til hlés (p < 0,001). Þeir sömu nýttu sér marktækt meira bjargráðið að berglind harpa svavarsdóttir og elísabet hjörleifsdóttir 72 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Tafla 3. Copenhagen Burnout inventory (CBi): hlutfallsleg stigskipting einkenna á milli a-D flokka kulnunar Persónutengd Starfstengd kulnun tengd kulnun kulnun skjólstæðingum n (%) n (%) n (%) flokkur a Einstaklingur ber 44 (27,0%) 42 (25,6%) 76 (47,8%) engin merki um kulnun flokkur B Einstaklingurinn 69 (42,3%) 77 (47,0%) 67 (42,1%) ætti að vera meðvitaður um nokkur einkenni flokkur C Einstaklingur er með 44 (27,0%) 43 (26,2) 16 (10,1%) kulnunareinkenni sem hann ætti að gera eitthvað í flokkur D Einstaklingur er svo örmagna 6 (3,7%) 2 (1,2%) 0 (0,0%) og útbrunninn að hann ætti að leita sér tafarlaust hjálpar til að breyta stöðu sinni (Borritz og kristensen, 2004) Tafla 4. Copenhagen Burnout inventory (CBi): aldur og kulnun flokkur a flokkur B flokkur C flokkur D p-gildia Persónutengd kulnun: aldur undir 40 ára 18,7% 42,7% 37,3% 1,3% 0,011* 40 ára eða eldri 34,1% 42,0% 18,2% 5,7% Starfstengd kulnun: aldur undir 40 ára 16,0% 46,7% 36,0% 1,3% 0,018* 40 ára eða eldri 33,7% 47,2% 18,0% 1,1% Kulnun tengd skjólstæðingum: aldur undir 40 ára 36,0% 50,7% 13,3% 0,0% 0,017* 40 ára eða eldri 58,3% 34,5% 7,1% 0,0% akí-kvaðratpróf *Marktækt miðað við p < 0,05
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.