Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 8
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar í tæplega 100 ára samstarfi íslenskra hjúkr- unarfræðinga við SSn eða Samvinnu hjúkrunarfræðinga á norðurlöndum. allt frá stofnun árið 1920 hefur SSn barist fyrir bættri menntun, starfsskilyrðum og launum hjúkrunarfræðinga. Það er við hæfi að rifja upp samstarf félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga við SSn á þessum tímamótum en félag hjúkrunarfræðinga á Íslandi varð aðili að SSn 1923. Til að rifja upp aðild fíh að SSn og hvað samstarfið hefur fært félaginu fengum við til liðs við okkur fulltrúa félagsins undanfarna áratugi: Sigþrúði ingimundar- dóttur, fyrrverandi formann hjúkrunarfélags Íslands, Ástu Möller og Elsu B. frið - finnsdóttur, fyrrverandi formenn félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, aðalbjörgu finnbogadóttur, fyrrverandi sviðstjóra fagsviðs fíh, og jón aðalbjörn jónsson, fyrr- verandi alþjóðafulltrúa félagsins. Viðmælendur voru á einu máli um að samstarf félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við SSn hefði lagt stóran grunn að þróun hjúkr- unar á Íslandi. 8 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Samstarfið við SSN lagði grunn að þróun hjúkrunar á Íslandi — Aðalbjörg Finnbogadóttir og Helga Ólafs tóku saman Í ár eru liðin 100 ár frá stofnun SSN. Í september 1920 komu saman í Kaupmannahöfn 1000 hjúkrunarfræðingar frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi á fyrsta samnorræna sam - ráðsfund hjúkrunarkvenna. Þar var samþykktur sameiginlegur samstarfsgrundvöllur sem skyldi vera undirstaðan að skipulagi samtakanna. SSN skyldi einkum berjast fyrir þremur mál- efnum: Þriggja ára menntun hjúkrunarkvenna að lágmarki, styttingu vinnudags hjúkrunar- kvenna og samræmingu og endurbótum á launum og eftirlaunum þeirra. Standandi f.v.: Aðalbjörg Finnbogadóttir, Jón Aðalbjörn Jónsson og Ásta Möller. Sitjandi f.v.: Sigþrúður Ingimundardóttir og Elsa B. Friðfinnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.