Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 95

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 95
án þess þó að skrá eða flokka á neinn hátt. Allir rannsakendur fóru þannig yfir heildartexta hvers viðtals fyrir sig áður en hug- myndir að forþemum voru skráðar niður. Á næsta stigi, merk- ingarbærar einingar — frá þemum að kóðum (e. identifying and sorting meaning units–from themes to codes), var textinn lesinn aftur yfir í leit að textabrotum sem sögðu eitthvað um rann- sóknarspurninguna. Merkingarbæru einingarnar (e. meaning units) voru síðan skilgreindar og flokkaðar. Þriðja stigið, texta - þétting — frá kóðum til merkingar (e. condensation–from code to meaning), felur í sér kerfisbundna þéttingu á textanum, þar sem textinn sem skilgreindur hafði verið og flokkaður í öðru þrepi var þéttur (e. condensate) þannig að smáorð og setningar sem ekki tengdust rannsóknarspurningunni voru hreins uð út. Í síðasta stiginu, frá textaþéttingu til lýsingar og hugtaka (e. synthesizing–from condensation to descriptions and concepts), var heildarmyndinni lýst. Hér var leitast við að textinn héldi réttmæti (e. validity) og upprunalegu samhengi (e. orginal con- text) en þannig náðust fram lokaþemu. Dæmi um hvernig þrepin fjögur voru notuð í greiningarferlinu má sjá í töflu 3. Greining gagna og úrvinnsla fóru fram jafnóðum eftir að viðtöl höfðu verið tekin og sett var fram einstaklingsgreiningar - líkan fyrir hvern þátttakanda. Niðurstöðurnar voru jafnframt bornar saman við gögn úr fyrri viðtölum. Þannig var hægt að samræma túlkun þeirra jafnt og þétt. Allir rannsakendur lásu yfir viðtölin og tóku virkan þátt í gagnagreiningu sem síðan var ígrunduð og samþætt á fundum þeirra þriggja og heildargreiningarlíkan sett fram. Siðfræði Allir þátttakendur fengu kynningarbréf um rannsóknina og skrifuðu undir upplýst samþykki um þátttöku áður en viðtölin hófust. Þátttakendum voru gefin rannsóknarnöfn. Öðrum nöfn um og stöðum sem hægt var að rekja til þátttakenda var ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 95 „Þetta var stresstímabil síðasta ár, það verður alveg að segjast eins og er, eftir því sem að hann versnaði og hvað hans, hérna, geta minnkaði og sérstaklega út af þessum mikla svima að hann gat dottið hvar sem er og hvenær sem er, auðvitað, maður verður, hérna, tens og stressaður.“ (Kata, 56 ára öryrki.) „Spenna, svona hér í herðunum, ég þegar ég er í kvíðakasti yfir því að hún sé erfið.“ (Jóna, 63 ára, útivinnandi.) „Já, ég myndi segja já, því að ég læt þetta svolítið ganga fyrir sem ég ætti kannski ekki endilega að gera.“ (Fríða, 43 ára, úti- vinnandi.) „Þannig að það vantar svona hvar er inn- gangan í kerfið þegar maður er farinn að finna að eitthvað sé að.“ (Fríða, 43 ára, útivinnandi.) „Einhver í Kerfinu með stóru kái, ég veit það ekki, sem að gæti kannski verið meira ráðgefandi fyrir mann og tilbúinn að jafn- vel að fara til foreldra minna og tala við þau og svona og tæki kannski þann vinkil á að það væri ekkert óeðlilegt að þiggja aðstoð.“ (Hanna, 52 ára, útivinnandi.) „Ég bara fór á netið, ég bara gúgglaði, ég fékk líka frá heimilislækni, misvísandi upplýsingar reyndar, hann vísaði mér að hafa samband við einhverja Færni- og heilsumatsnefnd en svo sá ég á netinu að það væri bara ef maður vildi fá hvíldar- innlagnir […] ég var samt óörugg og hvert á ég að leita og þetta er sko frum- skógur og bara að vera að leita á mörgum stöðum.“ (Ester, 49 ára, öryrki.) Stresstímabil, pabbi er verri og getur minna, ég er tens og stress uð vegna pabba. Er með spennu í herðunum þegar ég er í kvíðakasti yfir því að hún [mamma] sé erfið. Þetta gengur fyrir, ég á kannski ekki að láta það gerast. Þegar eitthvað er að þarf mað - ur að vita hvar inngangan í kerfið er. Er einhver, t.d. fagaðili, sem- gæti verið ráðgefandi fyrir foreldra mína, rætt þjónustu- tilboð og mikilvægi þess að þiggja þjónustu. Gúgglaði á netinu, ég fékk líka frá heimilislækni, misvísandi upplýsingar, hann vísaði mér á Færni- og heilsumatsnefnd en það er fyrir hvíldarinn- lagnir. Ég er óörugg, hvert á ég að leita, þetta er frumskógur og bara það að leita á mörgum stöðum. Þörf fyrir leiðandi upplýs ing ar, á einum stað. Aðstandendur finna til streitu við heilsubrest foreldra. Álag vegna færniskertra for- eldra hefur líkamleg áhrif. Umönnun færniskertra for- eldra hefur forgang og áætl- unum er breytt. Þekkingarleysi á þjónustuúr - ræðum í kerfinu. Þörf fyrir ráðgjafa sem gæti veitt heildstæða, ráðgjöf og upplýsingar og bent á úrræði. Þörf fyrir leiðandi upplýs - inga veitu. Sálræn vanlíðan. Líkamleg vanlíðan. Skert félagsleg þátttaka. Erfið upplýsingaleit. Þörf fyrir fræðslu, ráðgjöf og stuðning. Þörf fyrir upplýsingaveitu. Streita. Vöðvaspenna. Skipulag raskast. Leit að aðstoð. Þörf fyrir ráð gjöf. Leiðandi upp - lýs inga gjöf. Tafla 3. Greiningarferli ásamt dæmum Forþemu Merkingarbærar einingar Þjappaður texti Lýsing á heildarmynd Lokaþemu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.