Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 65

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 65
Heilaslag — tegundir, algengi og afleiðingar Áætlað er að á heimsvísu fái einn af hverjum sex heilaslag á lífsleiðinni sem gerir meira en 13,7 milljónir manns árlega (http://world-stroke.org). Heilaslag er alvarlegt áfall. Til að mynda deyr ein manneskja vegna heilaslags á 40 sekúndna fresti í Bandaríkjunum og er þetta önnur algengasta dánaror- sök í hinum vestræna heimi og algengasta orsökin fyrir fötlun fullorðinna (Benjamin o.fl., 2019; Regenhardt o.fl., 2017; World Health Organization, 2017). Heilaslag ógnar heilsu, sálfélags- legri vellíðan fólks og afleiðingar þess geta skert lífsgæði (Benja min o.fl., 2019; Yu og Kapral, 2019). Heilaslag er einnig afar kostnaðarsamt fyrir samfélagið. Í því samhengi má nefna að 69% af þeim sem útskrifast heim eir heilaslag geta ekki snúið aur til vinnu og einn af fimm er háður umönnun að - standenda (Stroke Association, 2016). Heilaslag hefur verið skilgreint sem skyndileg skerðing á starfsemi taugakerfisins sem varir lengur en í sólarhring og orsakast af truflun á blóðflæði til heilans. Heilaslag skiptist í tvær megintegundir: (1) heilablóðþurrð og (2) heilablæðingu. Talið er að 80–85% tilfella séu vegna blóðþurrðar (Watkins og Cadilhac, 2020). Heilablóðþurrð orsakast af skertu blóðflæði sem verður vegna þrengingar eða stíflu í æð sem nærir ákveð - inn hluta heilans. Stífla í stórum æðum verður oast vegna blóðsegamyndunar frá hjarta eða aðlægum æðum eða vegna æðakölkunar. Stíflur í litlum æðum heilans eiga sér ýmsar skýringar, meðal annars smáæðasjúkdóma (Denny o.fl., 2020). Þrátt fyrir að tilfellum heilablóðþurrðar hafi almennt fækk að vegna aukinna forvarna og betri meðferðar, er álitið að þeim muni samt ölga þar sem lífaldur fólks fer hækkandi og heilaslag er algengara hjá öldruðum einstaklingum en ungum (Benj a min o.fl., 2019; Li o.fl., 2020). Á Íslandi fá um það bil 400 einstaklingar heilaslag á hverju ári eða rúmlega einn á dag. Um 250 þeirra leggjast inn á tauga- lækningadeild Landspítala (Ólafur Sveinsson o.fl., 2014). Ný - gengi heilaslags á Íslandi er 144 á hverja 100.000 íbúa og er 81% vegna heilablóðþurrðar (Hilmarsson o.fl., 2013). Um þriðjungur þeirra á á hættu að fá heilaslag aur ef ekki er gripið til fyrirbyggjandi meðferðar (Benjamin o.fl., 2019). Bráðaheilaslag Einkenni blóðþurrðarslags byrja yfirleitt skyndilega og geta versnað hratt, á nokkrum mínútum eða klukkustundum. Hröð viðbrögð við upphaf einkenna skipta miklu máli til þess að minnka líkur á óaurkræfum skaða (Powers o.fl., 2019; Puig o.fl., 2020). Algeng einkenni blóðþurrðarslags eru: sjóntrufl- anir (tvísýni, skert sjónsvið), skyndilegt máttleysi eða lömun útlima eða andlits, þvoglumæli eða erfiðleikar við tal, truflun eða skerðing á hreyfigetu og jafnvægi. Einkennin fara eir því hvar staðsetning heilaslagsins er (Williams o.fl., 2020). Jaðarsvæði Í kjölfar blóðþurrðarslags myndast drep í heilavefnum sem kallast drepkjarni (e. ischemic core). Taugafrumurnar í drep- kjarnanum deyja nánast um leið og blóðsegamyndun hefur átt sér stað. Umfang heiladreps fer eir staðsetningu og stærð blóðsegans. Í kringum drepsvæðið myndast svokallað jaðar - svæði (e. penumbra) sem liggur í dvala vegna minnkaðs blóð - flæðis og skertra efnaskipta. Jaðarsvæðið er í mikilli hættu á tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 65 Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila Hlutverk hjúkrunarfræðinga í skimun á hita, blóðsykri og kyngingu: Fræðileg samantekt Marianne E. Klinke1,2, Gunnhildur Henný Helgadóttir2, Lilja Rut Jónsdóttir2, Kristín Ásgeirsdóttir1, Jónína H. Hafliðadóttir1 Í þessari grein verður allað um helstu orsakir og einkenni blóðþurrðarslags og hvað það er sem gerist í heilanum þegar einstaklingur fær slag. Heilbrigðisstafsmenn nota oft orðatiltækið ,,tímatap er heilatap“, en hvaða merkingu hefur það í raun og veru? Varpað verður ljósi á mikil - vægi réttra viðbragða í bráðameðferð sem og mikilvægi sérhæfðrar heilaslagseiningar. Rann- sóknir sýna að sérhæft eftirlit og meðferð hjúkrunarfræðinga við hækkuðum hita og blóðsykri í kjölfar heilaslags, ásamt því að bregðast við kyngingarerfiðleikum fyrstu þrjá sólarhringana eftir áfallið, hefur jákvæð áhrif á batahorfur sjúklinga. Til þess að efla þekkingu hjúkrunarfræð- inga á þessum þáttum er stuðst við niðurstöður fræðilegrar samantektar. 1 Taugalækningadeild B2 Landspítala-háskólasjúkrahúss 2 Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.