Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 7
standa þannig að það liggi fyrir hver laun hjúkrunarfræðinga verði þegar upp er staðið. Þó við höfum háð þessa launabaráttu undanfarin 100 ár — í landi jafnréttis og á ári hjúkrunarfræð- inga 2020 — þá er ljóst að henni er alls ekki lokið. heilbrigðis- kerfið verður ekki rekið án okkar og höfum við í ár enn einu sinni sönnur fyrir því. Við leggjum ekki árar í bát, nýtum okk - ur það sem áunnist hefur, söfnum fleiri verkfærum í kist una og höldum baráttunni áfram. Ég hef þá trú að virð ingin, sem enn frekar hefur skapast í ár á störfum hjúkrunarfræðinga, muni skila sér þó síðar verði. Settu grímuna fyrst á þig En faraldrinum er ekki lokið. Við stöndum frammi fyrir því að veiran verður hluti af okkar veruleika þar til bólusetning við henni finnst. hér á landi búum við við betra starfsumhverfi og öryggisbúnað en víða um heim. Það er ljóst að öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, með þeim búnaði sem til þarf, er einn mikilvægasti þátturinn í starfsumhverfi okkar. félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mun eftir sem áður fylgja því eftir að atvinnurekendur tryggi öryggi og heilbrigði hjúkrunar- fræðinga við störf eins og Vinnueftirlitið mælir til um. nú fremur en nokkru sinni fyrr getur það skipt sköpum að greina vel á milli vinnu og einkalífs og gera það eins vel og hugsast getur. Sú vegferð er vandrötuð því á sama tíma og þetta skal haft í heiðri er mikil eftirspurn eftir hjúkrunarfræðingum til starfa og hafa yfirvöld m.a. biðlað til okkar um aukið vinnu- framlag. Ég geri mér grein fyrir að það togast hér á tveir pólar, og í ofanálag er þegar mikið álag á hjúkrunarfræðingum vegna far- aldursins. Þess heldur skiptir miklu máli að hlúa vel að sjálfum sér á milli vakta, eiga gæðastundir með fjölskyldunni sinni, gera eitthvað jákvætt og uppbyggilegt fyrir sjálfan sig, jafnt lík- amlega sem andlega. Þetta ár verður í minnum haft. gerum áfram okkar besta, lærum af reynslunni og verum góð hvert við annað. 2020 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 7 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið og erlendis. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Átt þú orlofseign sem þú vilt leigja? Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is 540 6400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.