Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 20
Viltu hafa áhrif á launa- og starfskjör þín og annarra hjúkrunarfræðinga? Trúnaðarmenn eru mikilvægir tengiliðir Er starfandi trúnaðarmaður á þinni deild? Já/nei. Viltu halda áfram að gefa kost á þér? Ef ekki hefðir þú áhuga á að vera trúnaðarmaður? Ágætu hjúkrunarfræðingar. Komið er að kjöri trúnaðarmanna Fíh fyrir starfstímabilið 2021–2023. Mjög mikilvægt er að til staðar sé trúnaðarmaður á starfseiningum hjúkr- unarfræðinga. Meginhlutverk trúnaðarmanna er að: • Vera tengiliðir milli hjúkrunarfræðinga og stjórnenda. • Koma upplýsingum um kjara- og réttindamál til hjúkrunarfræðinga á starfseiningu/stofnun. • Standa vörð um réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga. • Kynna sér ítarlega kjarasamninga Fíh. • Upplýsa hjúkrunarfræðinga um ný og breytt atriði kjarasamninga. • Fylgjast með að réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga séu virt. • Taka við kvörtunum og fyrirspurnum hjúkrunarfræðinga, leita svara við þeim eða koma þeim í viðeigandi farveg innan stofnunar eða hjá kjara- og réttindasviði Fíh. Kosið er í ráðið á tveggja ára fresti fyrir 1. febrúar hvers árs sem stendur á oddatölu. Tilnefningar frá stofnun/deild skulu berast til kjararáðgjafa Fíh eva@hjukrun.is fyrir 30. janúar 2021. 20 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Trúnaðarmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðingar eru stór starfstétt og það er öllum hjúkrunarfræðingum til hagsbóta að hafa öfluga tengiliði inni á flestum vinnustöðum. Með því heyrast viðhorf hjúkrunarfræðinga alls staðar að og fá sterkan samhljóm með áherslur mismunandi hópa að leiðarljósi. Trúnaðarmannakerfi fíh er skipt í tvo flokka, annars vegar hefðbundið trún aðar mannakerfi og hins vegar trúnaðar- mannaráð. hugmyndin er að trúnaðarmenn verði fyrst og fremst tengiliðir inn á deildir og stofnanir. Þeim til stuðnings væri minni hópur aðaltrúnaðarmanna sem sæti í trúnaðar- mannaráði. Þeir trúnaðarmenn sem sitja í trúnaðarmannaráði fá sérstaka fræðslu og menntun og laun frá félaginu fyrir störf sín. Starfsskyldur þeirra eru ríkari sem og ábyrgð gagnvart félaginu. Þessir trúnaðarmenn hefðu m.a. það hlutverk að þjóna fleiri en einni starfseiningu. kosning trúnaðarmanna og í trúnaðarmannaráð á sér stað á tveggja ára fresti. Þannig er hægt að yfirfara kerfið á tveggja ára fresti þó vissulega sé hægt að skipta um trúnaðarmenn þess á milli ef nauðsyn ber til. kosningu trúnaðarmanna á að vera lokið 1. febrúar 2021 og kosningu í trúnaðarmannaráð 1. mars 2021.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.