Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 56
sjálfir öll lyf og allan búnað, þ.e. nálar, sprautur, æðaleggi, vökvasett o.s.frv. apótek var á sjúkrahúsinu þar sem hægt var að kaupa lyfin og búnaðinn. Sjúklingar lágu á herbergjum með mörgum öðrum og í flestum tilfellum fylgdi stórfjölskyldan með sjúklingunum, börn, makar, foreldrar, afar, ömmur, frændur og frænkur. Því voru stofurnar á sjúkrahúsinu mjög þéttsetnar. fjölskyldan sinnti þeirra helstu þörfum sem og að aðstoða við klósettferðir, að klæða sig og fleira. fjölskyldan kom með allan mat og sátu oft stórfjölskyldurnar á göngunum að borða. klósettin á sjúkrahúsinu voru holur eins og tíðkast á indlandi. Sjúkrahúsið var mjög óhreint, veggir og gólf mjög skítug, rúmin voru óhrein og maurar skriðu um alla veggi og rúm. rusli var hent út um glugga á sjúkrahúsinu, alls konar matarleifum, úrgangi, lyfjaafgöngum, nálum o.fl., og safnaðist það fyrir á gluggasyllum sjúkrahússins með tilheyrandi lykt og pöddum. Sjálfboðaliðastarfið mitt fól í sér aðallega að gefa lyf í æð eða vöðva, en hjúkrunar - fræðingarnir á deildinni sinntu eingöngu lyfjagjöf og skráningu. Læknar fóru svo sinn stofugang eins og tíðkast einnig hérlendis. flestir læknarnir voru ungar konur að læra lækningar og þetta þótti mér mjög skemmtilegt að sjá miðað við ríkjandi karlamenningu indlands. Búnaður á sjúkrahúsinu var af skornum skammti, spritt var ekki til á sjúkrahúsinu eða að minnsta kosti ekki til notkunar fyrir hjúkrunarfræðinga eða sjúklinga. Við þvoðum hendurnar með sápustykki sem allir deildu og hanska sá ég aðeins einu sinni og þá héngu þeir til þerris eins og ætti að endurnýta þá. Ég keypti mér spritt sem ég hafði á mér alla daga og hvatti samstarfsfólk mitt til að hósta í olnboga og gaf því spritt til að spritta hendur á milli sjúklinga. Ég held að þeim hafi fundist ég stór- eyrún gísladóttir 56 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Sjúkrahúsið var mjög óhreint, veggir og gólf mjög skítug, rúmin voru óhrein og maurar skriðu um alla veggi og rúm. Rusli var hent út um glugga á sjúkrahúsinu, alls konar matarleifum, úrgangi, lyfjaafgöngum, nálum o.fl., og safnaðist það fyrir á gluggasyllum sjúkrahússins með tilheyrandi lykt og pöddum. Herbergi á sjúkrahúsinu. Ég fann ruslafötu á einum stað á sjúkrahús- inu, hér er ýmis úrgangur, vökvasett, nálar, matarleifar o.fl. Í bakgrunni má sjá kló- settin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.