Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 44
Markmiðið var að a.m.k. 20.000 hjúkrunarfræðingar og ljós - mæður um heim allan njóti góðs af átakinu og a.m.k. 1.000 vinnustaðir taki þátt í verkefninu. nú þegar hafa yfir 20.000 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á 572 vinnustöðum í 66 löndum hafið þátttöku í verkefninu. nightingale-verkefninu hefur verið hrint af stað hér á landi og þegar nokkrir vinnu - staðir skráð sig til leiks. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar Velferðarsvið reykjavíkurborgar tók fagnandi áskorun alþjóða - samtaka hjúkrunarfræðinga (iCn) um að leggja sitt af mörk - um til markvissrar styrkingar á fagmennsku og leiðtogahæfi- leikum ungra hjúkrunarfræðinga. hjúkrunarfræðingarnir Margrét guðnadóttir og Vilhelmína Einarsdóttir tóku að sér að halda utan um verkefnið innan borgarinnar og skipuleggja framkvæmd þess og framgang. unnið var út frá hugmyndum leiðtogaþjálfunar og stuðst við fræðsluefni og umræðu um ýmsa sérhæfða nálgun hjúkrunar. Dagskráin samanstóð af öl- breyttum tveggja klukkustunda mánaðarlegum fræðslu fund - um á dagvinnutíma, í skemmtilegum og örvandi félagsskap ungra hjúkrunarfræðinga innan velferðarsviðs reykjavíkur- borgar. fjallað var um framtíð hjúkrunar og heilbrigðiskerfisins, stefnu hjúkrunar, persónuleg markmið og faglega þróun. rætt var um leiðtogahæfileika og þreytt voru stutt próf til að greina betur styrkleika og veikleika hvers og eins. Í framhaldinu voru þátttakendur hvattir til að nýta sér sér þetta tækifæri til að finna sér formlegan leiðbeinanda og setja sig í samband við fagmann 44 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Markmiðið að valdefla unga hjúkrunarfræðinga — Nightingale-verkefnið Nightingale-verkefnið er þáttur í alþjóðlega Nursing Now-verkefninu sem ætlað er að vekja athygli á störfum og mikilvægi fagstéttarinnar um allan heim. Markmið átaksins hefur verið að bæta stöðu og ímynd hjúkrunar á alþjóðavettvangi og valdefla hjúkrunarfræðinga. Því var sett af stað svonefnt Nightingale-verkefni í ár í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Florence Nightingale sem hefur þann tilgang að ná til hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra yngri en 35 ára og styðja næstu kynslóð í að verða leiðtogar í sínu fagi. Þátttakendur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ásamt leiðbeinendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.