Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 35
Gríðarlegt álag á öllum ingibjörg er næst spurð um álagið á starfsfólkinu í Orkuhúsinu vegna covid-19. „Það er auðvitað gríðarlega mikið álag á okkur og mér finnst allir standa sig 100% og gott betur en það. auðvitað koma dagar þar sem fólk er algjörlega bugað, því er mikilvægt að tala saman og vera meðvitaður um samstarfs- menn sína. Það koma dagar þar sem ég sest ekki niður — það er bara þannig. Ég vil vinna verkefnið vel og má segja að ég sé stundum of samviskusöm. Það er gott samstarf á milli starfs- mannanna og ég tel mikilvægt að við hrósum hvert öðru, sér- staklega á erfiðum dögum. Bara það að fá klapp á bakið og að einhver segi manni að maður sé að vinna vel skiptir gríðarlega miklu máli.“ Úr flugfreyjunni í covid-gallann auk þess að vera hjúkrunarfræðingur er ingibjörg líka flug- freyja. „já, það má segja það að ég hafi farið beint úr fluginu í þetta verkefni, fyrir mig var ekkert mál að skipta yfir. Ég hef verið að fljúga af og til síðan 2007 en útskrifaðist sem hjúkr- unarfræðingur 2009 og hef því verið að flakka á milli starfa síðan þá. Ég lít þó á mig fyrst og fremst sem hjúkrunarfræðing og ég er mjög stolt af minni stétt enda mikill hjúkrunar - fræðingur í eðli mínu,“ segir ingibjörg. Viðtal: Magnús Hlynur Hreiðarsson „við megum vera stolt af okkur sem stétt“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 35 ÖF GIR GLU r alla yrif ÓÐGE yldufjölsk RLAR na um en st ilsubúðum og heilsuhillum verslana ð um þína heilsuördur v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.