Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 25
Starfsandinn er góður Það verður ekki hjá því komist að spyrja ragnheiði um starfs- andann á vinnustaðnum í miklu álagi. „Eins og þetta horfir við mér er starfsandinn góður og þetta hefur þjappað fólki saman, en á sama tíma er fólk orðið mjög þreytt á ástandinu. hjúkrunarfræðingar og heilbrigðisstarfsfólk er líka bara venju- legt fólk og aðstæður þeirra eru mismunandi og þar af leiðandi covid-ógnin mismunandi. Við höfum lagt áherslu á reglulega, daglega stöðufundi á öllum starfseiningum og það gerir fólki mjög gott á svona tímum. Einnig höfum við hvatt starfsein- ingar til að gera eitthvað skemmtilegt saman þar sem viðburðir okkar eins og fræðadagarnir og árshátíðin hafa fallið niður vegna covid.“ Ótrúlega stolt og þakklát Það er komið að lokaorðunum og það stendur ekki á svörum hjá ragnheiði: „Bara hvað ég er ótrúlega stolt og þakklát fyrir að fá að vera samferða og starfa með svona flottum hjúkrunar- fræðingum og öðru starfsfólki í heilsugæslunni. Ég merki ótrúlegan vilja, þol, þrautseigju, styrk, snilli, góðmennsku og kærleik frá þeim á hverjum degi. hjúkrunarfræðingar eru „stórasta stétt í heimi,“ segir hún hlæjandi. Viðtal: Magnús Hlynur Hreiðarsson. fólk er líkamlega og andlega þreytt eftir langvarandi álag tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 25 LIÐS VIÐ ÖFLUGA TILT ÞÚ GANGAVIL VIÐ SJÚKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA HÚSIÐ Á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrig Sjúkrahúsið á . Það er annað tveggja sérgreinasjúkra sérgreinameðferðir Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og fyrsta heilbrigðisstofn J f f t SAk ð ISO tt á ll i i i t f i N HÓP AKUREYRI? ðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu húsa landsins. unin á Íslandi til að hljóta alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. - FRAM SÆ KNI YGGI - SAM VINNA A ÖRRY a n ram er me vo un a r s nn s ar sem . . Hann státar af blómleguAkureyri er fjölskylduvænn bær með góða möguleika til afþreyingar jafnt sumar sem vetur Ef þú vilt koma og vinna á skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á heilsu og vellíðan starfsmanna og gott ið tökum vel á móti þér!V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.