Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Síða 57

Vinnan - 01.09.1946, Síða 57
af rúgi en hveiti. Austurríki hið gamla framleiddi helm- ingi meiri rúg en hveiti, og varð þó að flytja hann inn til þess að fullnægja þörfinni. Þegar sagan greinir frá „erfiöum tímum“ á ferli þess- ara landa, hafa þau alltaf þraukað af, með því að leggja megináherzlu á að láta ekkert færi ganga sér úr greip- um að rækta rúg. „Orkan úr rúgnum“ varð kjörorð, einnig þeirra manna, sem þótti gott að borða brauð- hnúða, bollur, vínarbrauð og fransbrauð. Flesh og malt Heimsuppskeran af byggi er álíka mikil og af rúgi. En þó að rúgurinn aðallega haldi sig við Evrópu, hefur byggið breiðzt út um allan heim. Samt sem áður eru tveir þriðju hlutar heimsframleiðslunnar í Evrópu og Rússland. En það er líka mikil byggyrkja í Norður- og Suðufr-Ameríku, og nær hvarvetna um heim er hún í smáum stíl. Byggið er sú tegund brauðkorna, sem er bráðþrosk- uðust. A norðlægum slóðum má jafnveu rækta bygg, þar sem harðgerðasta hveiti nær ekki þroska. Það þolir betur þurran jarðveg en hveiti, eins og sést bezt af því, hve langt það hefur rutt sér braut til suðurs til þurra svæða eins og Mið-Afríku, eyöimerkurlendna Asíu og sléttanna í Vestur-Ameríku. Byggið er eina kornteg- undin, sem bæði vex fyrir norðan heimskautsbaug og á vinjum í Sahara. í Ameríku er bygg ræktað í 3000 metra hæð í Colorado, þar sem sumrin eru svöl með nokkrum næturfrostum. En það er líka ræktað syðst í Kaliforníu, þar sem pálmar og sítrónur hreykja sér við hlið þess. Það er aðeins rakt loftslag, sem byggiö þolir ekki. Byggrækt er því ekki bundin neinum verulegum örð- ugleikum, hvað loftslag snertir. Það er hægt að rækta það, hvar sem er. Spurningin er ekki önnur en sú, hvort það er nauðsynlegt og borgar sig. Fyrr á tímum rækt- uðu allar Evrópuþjóðir bygg til manneldis, einkum þó Norður-Evrópuþjóðirnar. Byggið var étið í grautum eða vellingum. Bygg er enn notað þannig í Englandi, Skandinavísku löndunum, Rússlandi, Kína, Japan og Indlandi. Bygggrautar eða. byggvellingur getur veriÖ sannarleg guðs blessun, þegar hart er um venjulegt brauð. Bygggrautar þóttu fyrrum hið mesta hnossgæti í Þýzkalandi, en nú eru þeir komnir „úr tízku“. Hann hefur orðið aftur úr í þys nútímans, af því að hann þurfti svo mikla suðu. Bygg er óheppilegt til bökunar á gerbrauðum, því að í mjölinu er lítið límefni, svo að deigið lyftist ekki með geri. Bygg er aðeins notaö í „hrökkbrauð“ og Þjóð- verjar neyta þess ekki öðruvísi en í „maltkaffi“. í pakkhúsinu VINNAN 247
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.