Blik - 01.05.1957, Síða 5

Blik - 01.05.1957, Síða 5
B L I K 3 í byrgið og bárum fram óskirn- ar, sem voru og eru einkamál okkar. Andlit nemenda minna voru einbeitt og ákveðin, og gat ég ekki betur séð, en hjörtun slægju með og hugur fylgdi máli. Tvær óska minna voru þannig vaxnar, að þeim varð fullnægt á næstu 10—12 mánuðum eða þá ekki. Vissulega fékk ég þeim báðum fullnægt á s.l. ári. Hin þriðja bíður síns tíma. Þær voru allar frómar, lausar við alla eigingirni og miðuðu að heilla- málum almennings í þessu bæj- arfélagi eftir minni gerð og mínum takmarkaða skilningi. Þessi forna sögn um óskirnar þrjár og Helgafell er mjög merkileg frá mínum bæjardyr- um séð. Hún er að einu leyti smækkuð mynd af lífinu sjálfu. Beitum við ekki viljanum og hugarorku í daglegu striti og stríði, verður okkur harla lítið ágengt. Það hafið þið sannar- lega fengið að reyna sjálfir, nemendur mínir, — þið, sem hlotið hafið góðar gáfur í vöggu- gjöf, en þó borið úr býtum mjög lítinn árangur af löngu barna- skólanámi. Einkunnir ykkar, sem þann flokk fyllið, og reynsla okkar kennaranna segja sína sögu, hörmulega sögu um pund, sem grafið hefir verið í jörðu, gáfur illa notaðar — sögu um afturlit og reikult ráð. Við verð- um að vona það, nemendur, að þetta standi allt til bóta, og megi verða til viðvörunar og skilningsauka hinum, sem bet- ur eru á vegi staddir. Nú vík ég máli mínu að öðru ferðalagi. Helg rit greina frá því, að það hafi átt sér stað austur í Gyðingalandi. Við Dauðahafið stóð eitt sinn borg, sem Sódóma hét. Sagan segir, að líf fólksins þar hafi verið saurugt og synd- samlegt í meira lagi. Þess vegna afréð Guð að tortíma borginni. Einn var sá maður þar, sem sérstaklega gekk á guðs vegum og forsjónin vildi ekki láta far- ast. Hann hét Lot. Honum bauð því Guð að ganga út úr borg- inni. Það þáði hann með þökk- um. Kona Lots var viljaveik, götukær og gjálíf. Hún fylgdi þó manni sínum út úr borginni, vildi gjarnan njóta vináttu hans við Drottinn og njóta þannig ávaxta hins hreina lífernis. Á leiðinni út úr borginni hvarflaði hugur hennar sífellt til hins bága siðgæðislífs, sem hún hafði tamið sér í Sódóma og unni. Viijinn til betrunar var veikur. Hún þráði gjálífið, veslings konan. Þess vegna leit hún aftur. Og Drottinn lét hana verða að saltstólpa. Þegar við börnin í barnaskólanum lásum í Biblíusögunum okkar um konu Lots, sem leit aftur og varð að saltstólpa, skildum við ekki sög- una. Ekki fengum við heldur skýringu á henni, þegar við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.