Blik - 01.05.1957, Page 10

Blik - 01.05.1957, Page 10
8 B L I K og 1766, og skírnarfontur frá 1749. Fleiri gamla muni á kirkj- an. Að öðru leyti vísast til grein- ar séra Jes A. Gíslasonar í Víði 1948, þar sem byggingunni er nákvæmlega lýst, og Sögu Vest- mannaeyja eftir Sigfús M. John- sen bæjarfógeta, I. bindi. n. Timburkirkjurnar í Vest- mannaeyjum áttu sér ekki lang- an aldur. Að jafnaði entust þær ekki nema í 20-30 ár. Sennilega hefur oft og tíðum ekki verið til þeirra vandað, en hitt þó ráð- ið meiru, hversu veðrátta hefur verið rakasöm í Eyjum. Árið 1723 var reist ný kirkja. Hafði kirkjan þá verið léleg um langt skeið. Árið 1705 féll þannig pall- stúkan ofan á fólkið meðan stóð á messugerð. Eftir það var um skeið messað í kjallara í verzl- unarhúsunum inni í Skanzinum. Þessi kirkja varð ekki til lang- frama. Undir miðja öldina var hún komin að falli. Þegar Sig- urður Jónsson prófastur í Holti visiteraði í Eyjum sumarið 1748, hafði kirkjan „verið niðurtekin í grunn til uppbyggingar á kostnað konungs". Við hina nýju kirkjubyggingu var lokið á þessu ári. Þegar prófastur kom á ,,yf- irreið“ næsta sumar, var bygg- ingunni lokið. 1 gerðabók sína ritaði prófastur nákvæma lýs- íngu á henni, og lætur þess get- ið, að hún hafi verið byggð úr timbri í hólf og gólf og umhverf- is. Þessi kirkja stóð í elzta hluta Landakirkjugarðs, og sést hún á uppdrætti séra Sæmundar Hólms frá 1776. Austan við kirkjuna og utan garðs sýnir séra Sæmundur kirkjuklukkurn- ar í gálga, en það á kannske fremur að skoðast sem tákn- mynd um kirkjustaðinn. Það mundi vera einsdæmi að kirkju- klukkur væri utan garðs. Rétt hjá kirkjunni stóð gapastokkur héraðsins með járnhlekkjum og hespu. Þar máttu minni háttar afbrotamenn dúsa um embætti „til skræk og advarsel for men- igheden“. Kirkjan frá 1748 varð ekki til frambúðar. Um 1770 var hún orðin svo hrörleg, að nauðsyn þótti, að gerður væri reki að endurbótum á henni. Frá fornu fari ríkti sú venja, að dönsku kaupmennirnir í Vest- mannaeyjum höfðu með hönd- um allt fjárhald Landakirkju, og með konungsúrskurði 25. marz 1778 var það lögfest. Skyldu þeir innheimta tekjur kirkjunnar og færa þær í reikn- ingabókina. 1 þjóðskjalasafni eru ennþá varðveittar þessar reikn- ingabækur. Sú elzta þó aðeins í afriti, en hún hefst árið 1631 á reikningshaldi um endurbygg- ing Landakirkju eftir Tyrkja- rán. En þeir brenndu fyrstu kirkjuna, sem reist var á Fornu- löndum árið 1573. Ur hópi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.