Blik - 01.05.1957, Page 12

Blik - 01.05.1957, Page 12
10 B L I K ber. 1 þessu bréfi skýrði hann frá því, að honum hefði borizt í hendur 2. sept. erindi Hans Klogs og prestanna. Hafi veður hamlað, að prófastur kæmist út í Eyjar, en nú kvaðst hann senda svar Klogs kaupmanns, áætlun hans um efniskostnað og uppdrætti hans af kirkjunni, timburkirkju og steinkirkju. Þá sendi hann skoðunargjörð Klogs og prófasts og vottorð biskups og umsögn um kirkjubygging- una. Stiftamtmaður tók fram, að hann teldi ekki þörf á því, að kirkjan væri klædd innan með múrsteini, enda væri það of dýrt. Virðist helzt af þessum ummæl- um mega ráða, að stiftamtmað- ur hafi þá talið víst, að byggð yrði steinkirkja. Um sömu mundir skrifaði stiftamtmaður Klog kaupmanni og bað hann að skýra kammerinu frá því, hvort til væru í Eyjum flatir, kantað- ir steinar hæfilegir í kirkjubygg- inguna. Árið 1773, nálega allt, var bygging kirkjunnar síðan til at- hugunar hjá rentukammeri og hinni konunglegu bygginga- stjórn eða bygginganefnd. Leit- að var tillagna Anthons, kon- unglegs byggingameistara og umsjónarmanns hinna konung- legu halla, og lagði hann til, að kirkjan yrði byggð úr steini, „af Grundmuur af de ved Stedet havende kaldede Brunsteene“. Áætlun hans um byggingar- kostnaðinn var dags. 21. apríl 1773. Um haustið var þetta málefni lagt fyrir konung og 15. nóv- ember 1773 var gefið út kon- ungsbréf um það, að eftir til- lögum og uppdrætti Anthons byggingameistara skyldi á kostnað ríkissjóðs reisa Landa- kirkju úr steini. Áætlaður kostn- aður var talinn 2735 ríkisdalir. Þannig voru tillögur Hans Klogs kaupmanns komnar í deigluna. Rentukammer ritaði 4. desember 1773 til bygginga- nefndarinnar og skýrði henni frá málavöxtum. Hefur efni bréfsins verið rakið hér að fram- an. Jafnframt var frá því skýrt, að Anthon byggingameistara hefði verið falið að útvega efni í bygginguna og lagt fyrir nefnd- ina að tilkynna verzlunarstjórn- inni að vera við því búin að flytja allt efni til kirkjunnar á næsta vori og danska iðnaðar- menn til þess að vinna að bygg- ingunni. Bent var á Berger múr- ara til að standa fyrir stein- byggingunni, því hann væri kunnugur staðháttum á Islandi vegna dvalar sinnar áður þar í landi. Þá var lagt fyrir verzlun- arstjórnina að fela kaupmanni sínum í Vestmannaeyjum, að rífa gömlu kirkjuna, og skýra honum frá því, að frekari fyrir- mæli mundu koma frá stiftamt- manni. Anthon gerði síðan 27. desember 1773 skrár um efni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.