Blik - 01.05.1957, Side 24

Blik - 01.05.1957, Side 24
22 B L I K svo að vel blotnaði í skáninni á því yfir nóttina. Síðan var gólf- ið skafið út eða af því mokað á aðfangadag. Öll verzlun Mýrdælinga átti sér þá stað á Eyrarbakka. Verzl- unarferðin tók oftast 10-12 daga, þegar vel gekk. Tóta litla kostaði kapps um að eiga sem mest af tíningslögð- um til innleggs, þegar farið var með ullina á Bakkann. Andvirði þeirra voru einu tekjurnar, sem hún hafði. Fyrir andvirði þeirra lét hún oft kaupa sér ýmislegt smávegis, svo sem sirsbút í svuntu eða höfuðklút. Eitt vorið hafði Tóta verið næsta óvenjulega fundvís á hagalagðana. Hafði hún þá safn- að nær tveim pundum. Þau voru látin saman við ull gamla manns- ins, en hann átti nokkrar kind- ur á bænum. Árin áður hafði Tóta eignazt tvo höfuðklúta fyrir tíninginn sinn. Hún notaði annan til spari, en hinn hversdagslega. Eitt sinn var hún að vatna kúnum á sunnudegi að vorlagi, en þær voru jafnan leystar út og reknar til vatns. Vegna helgarinnar hafði Tóta hnýtt á sig spari- klútinn sinn. Hún var heit og rjóð við að leysa út kýrnar, tók því af sér klútinn og lagði hann frá sér á ábætismeisana, sem hlaðið var upp öðru meg- in við fjósdymar. Þegar hún hugðist grípa klútinn aftur, var hann horfinn. Hún skyggndist um og sá þá, hvar eitt hom hans stóð út úr kjaftviki á einni kúnni. Hún hafði þá sem sé étið klútinn. Þetta fannst Tótu litlu næsta óbærilegur f járhagslegur hnekkir. Og nú vildi hún eignast rós- óttan höfuðklút fyrir tíninginn sinn í stað þess, sem kýrin át. Löngu áður en lagt var af stað á Bakkann með ullina, tók Tóta að hlakka til þeirrar stundar, er komið væri heim úr verzlun- arleiðangrinum. Þá fengi hún klútinn, fallegan, rósóttan höf- uðklút. Hvílíkur fengur. Hvílíkt djásn. Hvílík prýði um hár og vanga. Hans skyldi sannarlega gætt fyrir kúnum og kálfunum. Nú var Tóta litla einmitt að kom- ast á þann aldurinn, þegar stúlk- ur nú á tímum taka að lifna til lita og lakks. Hneigðir af sama tagi bærðust einnig í brjósti hennar, þegar hún fékk notið sín og mannlífið var henni ekki allt of þungbært og ótugtarlegt. Loks kom Bakkalestin aftur heim heilu og höldnu. — Tóta beið með eftirvæntingu. Klút- urinn, klúturinn. Hún beið í ofvæni, en ekkert kom. Allir fengu eitthvað úr varningsklyf j- unum nema hún. — Loks fékk hún að vita sannleikann: Öll ull gamla mannsins hafði verið tekin upp í skuld hans við kaupmanninn á Bakkanum. Þar með var ull Tótu eins og fyrr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.