Blik - 01.05.1957, Side 25

Blik - 01.05.1957, Side 25
B L I K 23 greinir. — Hún grét beisklega. Hvað gat hún annað gert en grátið? Yfirgefnu og umkomu- lausu barni er lífið næsta óbæri- legt. Húsbóndinn sjálfur fann nú til með þessum örsnauða munað- arleysingja. Hann gaf Tótu rós- óttan klút, sem hann hafði ætlað sjálfum sér. Ekki mun hann þó hafa ætlað þann klút um háls sér heldur til annarra nota í eig- in þágu, því að hann stútaði sig ærið hraustlega á stundum. En hvað um það ? Klúturinn var rós- óttur og fallegur og fór vel að hári og vöngum litlu stúlkunnar, sem lét sér nú orðið annt um lokka sína og litarhátt, þegar stundir gáfust til. I sveitinni bjó föðurbróðir Tótu. Meðan hann var ógiftur, var móðir hans, amma Tótu, fyr- ir framan hjá honum. Hann réri jafnan suður í Höfnum á vetr- arvertíðum. Ávallt, þegar hann kom heim á vorin, færði hann Tótu litlu frænku sinni eitthvað smávegis. Eitt vorið gaf hann henni léreft í skyrtu. Lérefts- skyrtur voru næstum óþekkt f yr- írbæri þá og þar. Allir gengu í vaðmálsskyrtum úr heimaofn- Um dúk og af klæddust þeim, þeg- ar lagzt var til svefns. Þeir, sem ekki áttu neinn koddann, eins og Tóta, breiddu þá vaðmáls- skyrtuna sína yfir taslið undir höfðinu, meðan sofið var. Frændi Tótu kom skyrtuefn- inu til mömmu hennar, og skyldi hún sauma skyrtuna fyrir næstu jól. Þá þekktust ekki saumavél- ar. Allt var saumað í höndun- um. Tóta litla fékk skyrtuna í tæka tíð fyrir jólin. Aldrei hafði hún í rauninni hlakkað til jólanna eins og nú. Svo komu þau þá blessuð með lostætu hangikjöti og lummum, tólgarkerti, aukn- um sálmasöng, lengri bænum og húslestrum og agnarlítið hlýrra viðmóti og meiri mann- úðarkennd gagnvart munaðar- leysingjanum. Þó var lérefts- skyrtan það dásamlegasta af þessu öllu saman og stálin á henni það yndislegasta, sem hún vissi. En hvað þau féllu vel að úlnliðunum! Og hvað skyrtan féll vel að ungmeyjarbrjóstun- um, sem ekki voru enn farin að segja til sín svo að mark væri að. Svo liðu þá blessuð jólin og höfðu á sér tvo enda, annan samkvæmt almanakinu en hinn sálrænan. Næstu vikur liðu, og Tóta litla fór úr léreftsskyrt- unni sinni, því að nú skyldi hún lögð í keytu eins og annar þvott- ur og þvegin, síðan úr henni skolað í bæjarlæknum. — Úr þvottinum kom svo skyrtan aldrei aftur í hendur eigand- ans. Aldrei vogaði hún nokkru sinni að spyrja eftir skyrtunni. Þorði ekki að taka afleiðingun- um. En hún saknaði hennar sárt. Fyrst og fremst var hún óvenju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.