Blik - 01.05.1957, Síða 27

Blik - 01.05.1957, Síða 27
B L I K 25 Um langt skeið svaf Tóta til fóta hjá vinnukonunni á bænum eins og áður er að vikið. Þegar þær voru komnar til náða á kvöldin, var vinnukonunni gert að skyldu að halda fram með það starf gömlu konunnar að tryggja sveitarómaganum sálar- heill með því að kenna barninu bænir og vers og láta hana þylja á kvöldin. Oft var þá Tóta litla úrvinda af svefni o'g þreytu, bæði líkamlega og sálarlega, svo að hugsunin slitnaði og tungan missti máls. Það var þá viss háttur vinnukonunnar að sparka við barninu með fætinum og vekja það þannig til trúarlegra iðkana. Það var fastur heimilissiður á bænum, að húsbóndinn las bók- menntir fyrir heimilisfólkið á kvöldvökum að vetrinum. Mest var lesið af íslendinga- og ridd- arasögum, og rímur kveðnar. Þegar Tóta var á 10. árinu, var tekið til að kenna henni að þekkja stafina og læra að lesa. Gömul biblía var stafrófskverið. Þegar ekki voru aðrir viðlátnir, var vinnumaðurinn látinn kenna henni lesturinn. Hann var eftir- gangssamur og harður, svo að barnið var stundum miður sín við námið. Eitt sinn hótaði hann henni lífláti næsta dag, ef hún læsi ekki betur. Þá varð barnið svo óttaslegið, að námið lenti í fári og harmagráti, sem það upp- skar fyrir högg og skútyrði. Er Tóta var orðin stautandi, hófst nám hinna kristnu fræða. Til þess að tryggja sér sleitu- laust áframhald, meðan setið var yfir kverinu, sló húsbóndinn upp palli undir skjánum yfir bæjardyrunum. Upp á pall þenn- an var Tóta litla látin klöngrast í lausum stiga, sem svo var f jar- lægður þann tíma, sem henni var skammtaður til þess að lesa kverið, en settur til, þegar sinna skyldi öðru eða hætta lestrin- um. Tóta var fermd 16 ára gömul. Þá athöfn framdi séra Brynj- ólfur Jónsson, sem síðar var kenndur við Ólafsvelli. Hann var þá prestur í Reynisþingum í Mýrdal (1876-1881).Húnfermd- ist í gömlum, sauðsvörtum tau- kjól, sem fenginn var að láni. 1 fermingargjöf fékk hún prjón- aða stakkpeysu, eins og þær voru þá gerðar, og jafnframt hlotn- aðist henni gömul skotthúfu- mynd af vinkonu á einum ná- grannabænum. Einu sinni hafði húfa sú verið svört. Nú hafði hún fengið á sig græn- leita slikju. ,,Ég þekki pott- lokið það tarna,“ sagði Hans í Fagradal, er hann sá Tótu eitt sinn löngu seinna með húfuna. Hann skríkti og „hellti úr eyrun- um“, eins og gárungarnir kom- ust að orði, þegar hann tók til að velta vöngum. ,,Já, ég þekki pottlokið", sagði hann, „hún prjónaði það og bar það lengi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.