Blik - 01.05.1957, Síða 45

Blik - 01.05.1957, Síða 45
Myndir af séra Jes A. Gis'lasyni. Frá vinstri: Séra Jes 13 ára. Myndin er tekin fyrsta árið, sem hann gekk í Latínuskólann. Myndin í miðið er tekin af séra Jes sjötugum. Hann hefur langa œvi iðkað útiiþróttir svo sem hlauþ og stökk. Á mynd þessari sést hann vera að iðka stökk. Lengst til heegri er séra Jes áttræður. tillögum varð ferð Schleisners læknis til Islands 1847. Danska stjórnin skipaði hann í ferða- lag þetta 12. marz þá um vetur- inn. Hann hét fullu nafni Peter Anton Schleisner og var fæddur 15. júní 1818. Schleisner kom hingað til Is- lands vorið 1847 og ferðaðist það sumar um Norður- og Austurland, en dvaldist um vet- urinn hér í Vestmannaeyjum. En sumarið eftir, eða 1848, fór hann vestur á Snæfellsnes og vestur í Barðastrandarsýslu. Schleisner tókst að lækna gin- klofann að mestu, svo að hans hefir varla orðið vart síðan hér í Eyjum. Hann ritaði fróðlega bók um ferð sína til Islands og athugunar, er hann gerði hér, er hann kom aftur til Danmerk- ur. Sú bók var gefin út í Kaup- mannahöfn 1849. Nokkurn kafla þeirrar bókar notaði Schleisner fyrir doktorsdisputats (dokt- orsritgerð). Orð lék á því hér í Eyjum um það leyti, sem Schleisner fór héðan, að borið hefði á geð- veiki hjá honum likt og hjá Schneider lækni, er var hér sam- tímis honum. Álitið var, að Schneider hefði að nokkru ver- ið valdur að þunglyndi Schleisn- ers læknis. Eftirfarandi frásögn er eftir konu, sem ól barn á „Stiftels- inu“ hjá Schleisner lækni. Móðir mín sagði mér, en konan, sem ól barnið, var móðir hennar en amma mín, Ásdís Jónsdóttir frá Stakkagerði. Þegar Schleisner kom hingað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.