Blik - 01.05.1957, Page 53

Blik - 01.05.1957, Page 53
B L I K 51 hugsa um sýklafræði, þegar saga þessi gerðist. Af Schleisner er það einnig að segja, að á meðan hann dvaldi hér á landi, notaði hann tækifærið til þess að kynna sér fleiri hliðar heilbrigðismálanna, sérstaklega sullaveikina; og hann gerði víðtækar tillögur til stjórnarinnar um skipun heil- brigðismála hér á landi, sem munu, meira eða minna, hafa verið teknar til greina; og má mikið vera, ef það hefir ekki einmitt verið fyrir tillögur hans, að fastri skipan var komið á læknismál Vestmannaeyja, með því að stofna héraðslæknis- embættið, sem vera skyldi til frambúðar, og var fyrsti hér- aðslæknir samkvæmt þeirri framtíðartilhögun danskur mað- ur, að nafni Ph. Th. Davidsen, frá 1852—1860, en það var líka síðasti danski læknirinn hér í Eyjum. Athugasemdir í Bliki 1956 birtist grein, sem heit- ir „Kirkjurnar í Vestmannaeyjum." Við grein þessa óska ég að gera þessar athugasemdir: í Eyjasögu minni, bls. 54, hefir orðið prentvilla, þar sem sagt er, að kirkjan á Kirkjubæ hafi verið helg- uð St. Andrési. Fyrst og fremst verður öllum þessi prentvilla ljós, ef lesnar eru bls. 62, 65 og 69 í Eyjasögunni. Einnig hefur hún ver- ið leiðrétt í blöðum, síðan sagan kom út. í nefndri grein í Bliki, bls. 13 segir: „Bænhús þessi stóðu lengi, einkum á Ofanleiti, því að bæn- húsið þar var ekki rifið fyrr en 1850.“ Bænhúsið á Ofanleiti stóð með vissu 1860 og fram yfir þann tíma. Árið 1885 er það enn órifið, en breytingar höfðu verið gjörðar á því. Áður var það og fram um 1860 í þrem stafgólfum, af timbri gjört, tjargað að utan með lagðri þak- hellu. Einn glergluggi var á því með fjórum rúðum. Bænhúsið á Kirkjubæ stóð samt lengur. Húsið, sem í daglegu tali var alltaf nefnt bænhúsið, þó að hætt væri fyrir löngu að nota það til kirkjulegra athafna, stóð fram að síðustu aldamótum. Það heyrði til bænhússjörðinni á Kirkjubæ, en eigi staðarbænum, eins og ranglega var greint í skýrslu til Þjóðminjavarð- ar á sínum tíma. Árið 1924, eða 24 árum eftir að bænhúsið var rifið, fannst legsteinn séra Jóns Þorsteinssonar píslarvotts í bænhússstæðinu. Séra Jón hefir verið jarðsettur inni í bænhúsinu fyrir framan altarið. Órökstutt verður að teljast með öllu, að fyrsta kirkjan í Vestmanna- eyjum hafi verið reist á eyrinni undir Heimakletti. Á seinni tímum hafa margir nefnt eyri þessa Hörg(a)eyri án sannana fyrir því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.