Blik - 01.05.1957, Page 54
52
B L I K
Barnaskólanemendur i heimsókn
í Stórhöfðavita
Mynd þessi er tekin árið 1906—1907.
Nemendur taldir frá vinstri.
1. Jóhann Pálmason, Stígshúsi.
2. Jón Jónsson, Múla.
3. Gísli Hjálmarsson, Kuðung.
4. Hallgrímur Guðjónsson, Sand-
felli.
að það sé sú forna Hörgaeyri. Sama
er að segja um kirkjugarð undir
Löngu.
Nú er það öllum kunnugt, sem
um þessi mál fjalla, að kirkjan á
Kirkjubæ hét ekki Klemensar-
kirkja. í hinni „gagnfróðlegu sókn-
arlýsingu sinni,“ — svo að höfð séu
eftir orð dr. Þorkels Jóhannessonar
um hana — mun séra Jón Aust-
mann hafa haft Kirkjubæjarkirkju
í huga sem arftaka Klemensarkirkj-
unnar. Rughngs nokkurs um þessi
mál gætir í afriti frá 1750 af kirkju-
skrá Páls biskups frá um 1200 og
löngu áður en prentun fornbréfa-
safns hefst. Ofanleitiskirkja hefir
verið næsta kirkja, er reist var, en
ekki kirkjan á Kirkjubæ, eins og
segir í ofannefndri grein. Verður
eigi fjölyrt frekar um þetta hér, en
vísað til Eyjasögunnar, einkum bls.
42—120, I. B.
Varðandi prestatalið mun réttara,
að núverandi sóknarprestur á Ofan-
leiti sé sá 21. þar í röðinni frá
siðaskiptum.
S. M. J.
5. Þorbjörg Sigurðard., Vanangri.
6. Oddrós Oddsd., Vesturhúsum.
7. Vilhjálmur Jónsson, Dölum.
(Upp við hurðina)
8. Sigurlín Jónsdóttir, Olafshúsum.
9. Kjartan Jónsson, Framnesi.
10. Sigurður Norðfjörð, Sólheimum.
(Við húsið).
11. Magnús Tómasson, Gerði.
(Sést aðeins höfuðið).
12. Sigurður Einarss., Norðurgarði.
13. ísleifur Högnason, Baldurshaga.
(Upp við húsið).
14. Helga Finnsdóttir, Heiði.
15. Jóhanna björnsdóttir, Nýjabæ.
16. Lárus Gíslason, Stakkagerði
(Upp við hurðina).
17. Dagmar Þorkelsd., Steinholti.
18. Guðbjartur Sigurðsson, bakari,
Brauðsölubúðinni. Móðir hans
var Jóhanna frá Batavíu og fóru
þau til Ameríku 1909.
19. Leifur Sigfússon, Löndum.
20. Ágúst Jakobsson Tranberg, Jak-
obshúsi. .
21. Árni Finnbogason, Norðurgarði.
22. Ársæll Sveinsson, Sveinsstöðum.
(Efstur upp við hurðina).
23. Guðjón Helgason, Dalbæ.
(Efstur upp við hurðina).
z\. Guðmundur Ögmundsson, vita
vörður frá Batavíu. Fyrsti vita-
vörður í Eyjum.
25. Högni Sigurðsson, kennari,
Vatnsdal.
26. Ólafur Einarsson, Sandprýði.
(Fremstu röð).
27. Eyjólfur Eyjólfss., Vesturhúsum.
(Fremstu röð).