Blik - 01.05.1957, Síða 60

Blik - 01.05.1957, Síða 60
58 B L I K 2—3 daga var leiðinlegt veður. - Þá komu þrumur og eldingar,' og það fannst okkur Dísu feiki- legt f jör, en mömmu fannst það ekki eins gaman. Þá kom mesta rigning, sem ég hef nokkurn tíma séð. Við höfðum öll ieigt hjól, meðan við vorum þarna, og við hjóluðum oft. Það gekk ágætlega og við mundum næst- um alltaf eftir að víkja til hægri. Það kom samt tvisvar fyrir, þegar ég átti að beygja fyrir horn, að bifreiðar þurftu að nema staðar vegna mín, vegna þess að ég var á öfugri vegarbrún. En annars var ekki mikil umferð þama. Nokkrum dögum áður en við fórum aftur til Kaupmannahafnar, fórum við mamma í hringferð um eyj- una í rútubíl og sáum alla falleg- ustu staðina á henni. Hringferð- in tók einn dag, og rétt áður en henni lauk, vildi bílstjórinn, að við færum að syngja. Allir vildu það, en enginn fékkst til þess að byrja, svo að bílstjórinn tók það ráð að byrja sjálfur. Þegar hann byrjaði, tóku allir undir, en það sorglega við þetta var bara það, að veslings bílstjórinn var svo innilega laglaus, að hann setti alla út af laginu um leið og þeir byrjuðu. En samt skemmtum við okkur kostulega. Svo fórum við til Kaup- mannahafnar. Þar vorum við einn dag. Næst lá leiðin til Jót- lands, þar sem við ætluðum að heimsækja afa og ömmu. Hjá þeim fengum við hinar beztu móttökur. Þegar ég var búin að vera þar í 2 daga, fór ég til Graasten, sem er bær rétt við landamæri Þýzkalands, en þar var Sigrún Þorsteinsdóttir skólasystir mín í húsmæðra- skóla. Þar var ég í 1% dag. Þeg- ar ég fór aftur, kom Sigrún með mér til þess að eyða % mánaðar fríi, sem hún hafði fengið. Það var ekkert sérstak- lega gott veður, meðan við vor- um þar saman, en samt höfðum við alltaf nóg að gera. Nokkrum dögum eftir að Sig- rún fór til Graasten, fórum við mamma aftur til Kaupmanna- hafnar. Daginn eftir að við komum þangað, fór mamma með mig í dýragarðinn og nokk- ur söfn. Eitthvert kvöldið fór ég í Tívólí. Og ég sá Litlu Haf- frúna og fór inn á Löngulínu og á „Strauið". Einn daginn skruppum við til Svíþjóðar og stönzuðum þar nokkra klukku- tíma. Annan dag fórum við í ,,skógarferð“ með Islendingafé- laginu í Kaupmannahöfn. Og þann 23. ágúst nákvæmlega 2 mánuðum eftir að við komum, fórum við heim og þar með var ævintýrið á enda. Bryndis Brynjúlfsdóttir UI. bekk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.