Blik - 01.05.1957, Side 92

Blik - 01.05.1957, Side 92
90 B L I K staðsett, því að í ljós kom við nána rannsókn, að leiðin eftir þeim lá yfir báða eyrarhálsana, norður- og suðureyrarhálsinn, enda hafa innsiglingarmerkin verið flutt til eftir því sem höfn- in hefur verið dýpkuð og lag- færð. Til þess að fylgjast með sjáv- arhæð í höfninni eða vita hið rétta dýpi hverju sinni í innsigl- ingunni voru notuð ýmis kenni- leiti. Oftast var farið eftir Edin- borgarbryggjunni. Hún var eins- konar dýptarmálstokkur fyrir innsiglinguna. Áður en innsiglingin var dýpkuð, var um 11—12 feta dýpi á henni miðað við meðal-smá- straumsflóð, en var þó misjafnt. Það fór nokkuð eftir vindátt og öðrum ástæðum. Við vesturbrún Edinborgar- bryggjunnar var stallur með af- líðandi halla fram á stallsbrún- ina. Fremst á þessari brún var smáskora, og var það talið ugg- laust, að um 11 feta dýpi væri á innsiglingunni, ef sjórinn jafn- jaðraði við þessa skoru. Enda var • þetta smástraumsflóðs- markið, sem farið var eftir að öllum jafnaði. Hér í Eyjum er mismunurinn milli stórstraums flóðs og f jöru um 3 metrar, en um 2 metrar í smástraumum við allar venju- legar aðstæður. Kæmi skip, sem ætlaði inn á innri höfnina, þurfti það að sæta sjávarföllum, — helzt að nota háflæði. Þó fór það að vísu eftir því, hve stór skipin voru og djúpskreið. Einnig voru skil- yrðin sæmilegt veður, til þess að skipin kæmust inn á höfnina, enda þótt þau væru vélknúin. Þegar skip beiddist hafnsögu- manns, þurfti að kalla menn til starfa á farkost hafnarinnar, sem var í fyrstu árabátur, eins og áður er sagt. Venjulega ýttu fimm menn úr vör auk hafnsögumanns og reru með hann út að skipinu á því flóðinu, sem það skyldi takast inn. Ef þannig viðraði, að ekki voru tök á að afgreiða skipið á Víkinni, var hafnsögubáturinn settur yfir Eiðið og róið út af því norðanvert við það. Eftir að hafnsögumanni hafði verið komið um borð, var róið aftur upp að Eiðinu og sett yfir það. Síðan var biðið innan hafn- ar, þar til skipið kom inn á höfn- ina. Á fyrstu árum vélbátanna átti það sér ekki oft stað, að vélbát- ur væri fenginn til að fara inn fyrir Eiði með hafnsögumann. Þó kom það fyrir. Ástæðan til þess, hversu sjaldan þetta var gert, tel ég fyrst og fremst van- mat á notagildi vélbátanna til þess og svo kostnaðarhliðin. Ef ekki þótti fært út af Eið- inu vegna veðurs á vel menntum og sæmilegum árabáti, þá þótti heldur ekki kleift að sigla skip-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.