Blik - 01.05.1957, Síða 94

Blik - 01.05.1957, Síða 94
92 B L I K legt. Eftir því sem betur var strengt á taumnum, því minna svigrúm hafði skipið til að reika (hér var notað danska orðið að ,,svansa“) aftur og fram. Er þessi taumur hafði verið festur um borð í skipinu, var vírinn tekinn aftur í bátinn og festur á sama hátt í annan afturtaum, sem einnig var dreginn upp í skipið og festur þar. Það var næsta ófrávíkjanleg venja að festa sérhvert skip að aftan með tveim taumum. Oft var örðugt og stritsamt við þessa tauma, illt að ná þeim upp sökum þyngsla. Það kom æði oft fyrir, að taumarnir flókn- uðu, þegar þeim var sleppt frá skipinu eða straumsog sneri þá saman. Oftast var fyrst lokið við að festa skipið að aftan, áður en framtaumarnir voru dregnir upp í það, en þó átti hitt sér stað í einstaka tilviki. Ef það þótti æskilegt að skip- ið lægi innarlega eða vestarlega á legunni, þurfti auðvitað að gefa meira út af ankerisfestinni en fyrr er sagt. Væru góð veður eða kyrrt í sjó, var annar framtaumurinn látinn nægja, annars voru báðir framtaumarnir notaðir. Reynt var eftir megni að strengja sem bezt allar festar, svo að skipið yrði stöðugra og rásaði síður fram og aftur. Þegar skipin voru losuð úr festum til brottfarar, var ávallt byrjað að losa þau að framan og framtaumunum sleppt af festum. Þegar öllum taumunum hafði verið rennt út af skipinu, var ankerisfestin dregin inn og haldið í áttina að hafnarmynn- inu. Ef vindur var hliðstæður eða á eftir, var tíðum hafður vír úr afturtaum í skipið til þess að halda því í horfinu, meðan ank- erið var dregið upp. Þegar ankerið var laust frá botni, var vír þessum sleppt úr aftur- taumnum, og skipið hóf ferð sína út Leiðina. Árabátnum var nú róið á eftir skipinu út á Vík- ina til þess að sækja hafnsögu- manninn. Væri ekki fært að ná honum úr skipinu á Víkinni, varð að setja bátinn yfir Eiðið og ýta þar úr vör. Slíkar ferðir út af Eiðinu voru æði oft strit- samar hrakningaferðir, tíma- frekar og áhættusamar, svo sem sannazt hefur með slysförum, sem átt hafa scr þar stað. Jón I. SigurBsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.