Blik - 01.05.1957, Síða 101
B L I K
99
bætt, skal þar um rætt á almennum
fundi.
Reglugjörð þessi er samantekin af
stofnendum félagsins. —
Vestmannaeyjum í Júnímánuði 1862.
BEMagnússon Br. Jónsson
J. P. X. Bryde
L I S T I
yfir þá sem gjörast vilja meðlimir
lestrarfélags VESTMANNAEYJA
No. Nöfn og aðsetur félagsmanna Tillag
Rdl. Sk.
1. B. E. Magnússon sýslumaður
borgað í bókum ........... 10
2. J. 1>. T. Bryde .......... 20
3. Br. Jónsson borgað í bókum 10
4- V. E. Thomsen betalt til BEM 5
5. Helgi í Kornhól .......... 48
6. P. Bjarnesen ............. 2
7. G. Bjarnesen bctalt til BEM 1 48
8- C. Bohn borgað í bókum BEM 5
9. Magnús Pálsson á Vilborgar-
stöðum borgað BEM .............. 48
10. Páll Jensson á Búastöðum
borgað BEM ..................... 32
11. Brynjúlfur Halldórsson borg-
að til Br. J.................... 48
12. Ingimundur Jónsson borgað
<þ . .1..................... i
13. Árni Diðriksson borgað til
Br. J....................... 1
14. C. Roed til Br. J. bet..... 2
15. Bjarni Ólafsson ......... 48
16. Jón Jónsson í Gvendarhúsi
borgað til Br................... 32
17. Stefán Austmann ............... 32
18. Jón Austmann borgað til Br. 32
20. Guðni Guðnason í Dölum . . 48
21. Sveinn Þórðarson borgað til Br. 48
21. Arni Einarsson hreppstjóri til
Br. J. borgað ............. 1
23. J. V. Thomsen borgað til BEM 1
24. J. Salmonsen borgað til BEM 2
25. S. Torfason á Búastöðum .... 32
26. Chr. Magnússon Sjólyst borg-
að í bókum ................. 8
27. Eyjólfur Hjaltason Löndurn
borgað með bókbandi ............ 42
Tveir samningar um bygg-
ingu templarahúss
Við undirskrifaðir Sveinn
Jónsson snikkari, Árni Filippus-
son, Eiríkur Hjálmarsson, Eng-
ilbert Engilbertsson og Sigurður
Sigurfinnsson höfum gjört með
okkur svolátandi samning:
1. Ég Sveinn Jónsson skuldbind
mig til að smíða fundahús
handa Good-Templarastúk-
unni Báru nr.. 2 samkvæmt
uppdrætti, sem við höfum
fallizt á, eða með þeim
breytingum, sem okkur öllum
kemur ásamt um, og skal í
skuldbindingu þessari fólgið,
að leggja til alla þá vinnu,
sem að húsagjörðinni lýtur
fyrir utan járnsmíði og grjót-
vinnu, og að allt verkið sé
vandlega af hendi leyst; að
koma fyrir lömum, og læs-
ingum og festa járnum í hús-
ið er þar með talið.
2. Nánari ákvæði um smíðið
skulu vera þessi: Húsið skal
byggt á grundvelli þeim, er
að nokkru leyti er þegar
gjörður á svokölluðum Mylnu-
hól, og vera 12 álna langt og
9 álna vitt að utan máli, 4%
al. á hæð undir bita. Horn-
stoðir skulu vera krossflett-
ingar úr sívölu tré, tvær stoð-
ir í hvorri hlið og tvær í
austurgafli úr trjám 5x5 að
gildleika. Allar aðrar stoðir,
skástoðir, fótstykki og undir-