Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 104
102
B L I K
Myndin er aj Goodtemplarahúsinu á Mylnuhól, elzta samkomuhúsi hér i Eyjum, eins
o% það leit út eftir að Sigurður Sigurfinnsson hafði aukið við það og stcekkað. —
Norðan við húsið hlusta Eyjabúar á norskan söngkór, sem hingað kom á árunum
1920—1930, „Uandelsstandens sangforening' hét hann, að okkur er tjáð.
Norðurhliðin skal máluð að
utan strax og búið er að
klæða hana. Gólfið skal vera
úr plægðum gólfborðum og
loftið úr plægðum þiljuborð-
um. Frá ákvæðum þessum má
því aðeins víkja, að mér
Sigurði Sigurfinnssyni og að
minnsta kosti tveim öðrum
með undirskrifuðum komi
ásamt um það.
3. Á smíðinni byrja ég Sigurður
Sigurfinnsson strax í dag, og
skal halda henni tafarlaust
áfram, unz henni er lokið,
nema að því leyti sem óveður
eða aðrar óviðráðanlegar
hindranir koma í veg fvrir
það. Einkum skal þó kosta
kapps um, að húsið sé sem
skemmstan tíma opið fyrir
veðrum. En undir eins og
smíðinni er lokið, skal húsið
og efniviður sá, sem afgangs
kann að verða, afhentur áð-
urnefndri stúku.
4. Við Árni Filippusson, Eng-
ilbert Engilbertsson, Gísli
Lárusson og Sveinn Jónsson
skuldbindum okkur til vegna
stúkunnar Báru nr. 2 að ann-
ast um, að grjótvinnu þeirri
og járnsmíði, sem byggingu
þessari er samfara, verði svo
tímanlega og haganlega lok-
ið, að það hindri ekki hr. Sig-