Blik - 01.05.1957, Page 107
B L I K
105
Tómthúsmenn:
Bœjanöfn: Mannanöfn: Fýll Lundi
Fögruvellir, G. Guðbrandss.
— Ól. Jónsson 2400
Litlibær, E. Jónsson 1600
Steinmóðshús.E. Guðmundsson
— J. Steinmóðss. 2000
Ömpuhjallur, G. Ámason 300 500
Helgahjallur, E. Eirxksson 100 3000
Helgabær, Halldór Jónsson
Steinshús, J. Samúelsson 1600
Smiðjan, G. Pétursson 3400
Grímshjallur, J. Þorkelsson 100 4000
— H. Gíslason 100 3300
Alls 20995 166310
París, Úlfh. Jónsdóttir
Litlakot, O. Einaxsson 100 2500
Hólshús, V. Jónsson
Jónshús, G. Guðmundss. 1000
Gata, B. Sigurðsson 1200
Kokkhús, S. Guðmundsson
Brandshús, S. Ólafsdóttir
Elínarhús, G. Eyjólfsdóttir 250 6100
Vanangur, I. Sigurðsson 200 3000
Fagurlist, J. Ásgrímsson 250 400
Lönd, E. Hjaltason 100
F,. Jónsson 100 4500
Húsmenn:
Kornhóll, Helgi Jónsson 2400
Garður, Þ. Kortsdóttir 1600
Ennfremur: .
Júlfushaab, G. Bjarnasen 200 4600
Alls 21945 190610
Rd. Sk.
Skattur samtals ................ 103 4
Eftirgefið samtals .............. 18 47
Skattur greiddur ................ 84 5
Vestmannaeyjum, 20. marz 1864.
A. FAnarsson. Á. Diðriksson.
Tilskipan um torfskurb
Jarðabændur, — og aðrir
mega alls eigi torf skera, — að-
varast um það, að láta skorið
torf eigi liggja lengur við flagið
en sólarhring, að skera eigi
meira torf, en brýna nauðsvn
ber til, að skera eigi lengra torf
en álnarlangt, og að hafa hæfi-
legt bil milli torfristnanna.
Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 3.okt. 1893.
Jón Magnússon.
Spaug
Nýi úrsmiðurinn við fyrsta
viðskiptavin sinn:
,,Hér er nú klukkan löguð og
í gangi“.
Viðskiptavinurinn: ,,En hvað
er svo í kassanum þeim arna?“
Úrsmiðurinn: „Hjólin, sem
gengu af; gerið þér svo vel.“
©
Á eftir fyrirlestri, sem kenn-
ari flutti um menntun og upp-
eldi unglinga, stungu nokkrir á-
heyrendur saman nefjum og
ræddu efni fyrirlestursins:
,,.... og svo sagði hann, að
þeir ættu að lesa náttúrufræði!
Eins og unglingarnir fái ekki
nógu fljótt náttúru, þegar þeim
vex fiskur um hrygg.“