Blik - 01.05.1957, Síða 124
122
B L I K
3. Jóhann, drukknaði við Landeyja-
sand.
Systir Kristínar að Búastöðum
var Elín, kona Sigurðar „stutta“ í
Pétursey. Þær voru aðeins tvær
systurnar, Kristín og Elín.
Föðursystkini Kristínar voru:
1. Margrét, f. 1801. Móðuramma
Gísla, Jóels, Guðjóns Eyjólfssona
o. fl. Þ. e. a. s. dóttir Margrétar
Gísladóttir, var Jórunn Skúladótt-
ir. Þeirra börn: Jóel Eyjólfsson ,
Gísli Eyjólfss., Guðjón Eyjólfss.,
Margrét í Gerði, Rósa í Þórlaug-
argerði.
2. Einar, f. 1806, Gíslason.
3. Þórhildur, f. 1803, Gísladóttir.
4. Sigríður, f. 1808, Gísladóttir
Móðursystkin Kristínar voru:
1. Skúli, f. 1797, Markússon. Hann
var faðir Jórunnar, sem var móðir
Jóels, Gísla, Guðjóns, Margrétar
og Rósu og bróðir Steinvarar
Markúsdóttur (hún var móðir
Kristínar á Búastöðum.
2. Valgerður, f. 1793, Markúsdóttir.
3. Auðbjörg, f. 1794, Markúsdóttir.
4. Þórdís, f. 1799, Markúsdóttir.
5. Guðrún, f. 1806, og svo Steinvör
f. 1809. (Sbr. hér að ofan).
Kona Markúsar Arnasonar var
Elín, f. 1766 að Litlu-Heiði, Skúla-
dóttir.
Börn Lárusar og Kristínar á Búa-
stöðum voru þessi:
1. Ólöf, f. Pétursey 19/12 1862 D.
16/11 1944, kona Guðjóns Björns-
sonar bónda Kirkjúbóli hér, f.
2/11 1861, Einarssonar; d.
2. Gísli, f. 16/2 1865 í Kornhól. D.
Kirkjubóli 4. maí 1940.
27/9 1935, kona Jóhanna Sig-
ríður, f. 11/11 1861, d. 10/6 1932,
Árnadóttir í Stakkagerði Dið-
rikssonar.
3. Jóhanna, f. Kornhóli 23/9 1868. D.
8/12 1953, kona Árna, f. _ 14/7
1870, á Vilborgarstöðum, Árna-
sonar, d. á Grund hér 19. jan.
1924.
4. Steinvör, f. 12. júlí 1866 í Korn-
hóli; d. um 1940 í Blaine Was-
hington. Var kona Einars
Þrjú börn Búastaðahjónanna. Jóhanna,
Friður og Pétur.
Bjarnasonar frá Dölum. Þau fóru
til U.S.A. Einar var móðurbróðir
Tómasar í Höfn Guðjónssonar.
5. Auðbjörg, f. 28. sept 1871 og d.
6. des s. á.
6. Auðbjörg Jónína, f. 16. júlí 1873
og d. 27. sept. s. á.
7. Jóhann Pétur, f. 16. des. 1876 að
Búastöðum; dó þar 18. okt. 1953.
Kona hans Júlíana (f 19. júlí
1886) Sigurðardóttir frá Nýborg
hér, Sveinssonar.
8. Lárus Kristján, f. 19. okt. 1874;
d. 10. maí 1890. (Fyrsti maður,
sem séra Oddgeir Guðmundsson
jarðsöng hér í Eyjum 2. dag
hvítasunnul890).
9. Jórunn Fríður, f. 17. apríl 1880,
gift Sturlu (f. 19. sept. 1877) frá
Vattarnesi, Indriðasyni. Sturla
dó 1. jan. 1945.