Blik - 01.05.1957, Page 125

Blik - 01.05.1957, Page 125
B L I K 123 10. Ingunn Katrín, f. 27. nóv. 1885; d. 17 febr.1888 (Heimild ÁA. og vasabók Lárusar hreppstjóra í Byggðarsafni Vest- mannaeyja). Föðursystkini Lárusar voru: 1. Einar, f. Steig 1800, Ólafsson. 2. Anna, f. Steig 1793, Ólafsdóttir. Móðursystkini Lárusar voru: 1. Ólafur Eiríksson, f. 1795. Af hon- um kominn Þorsteinn faðir Helgu húsfreyju á Kirkjubæ. 2. Ketill Eiríksson, f. 1798. Af hon- um komin Þórunn sál., í Litlabæ, Ketilsdóttir og Heiða í Gerði. 3. Sesselja Eiríksdóttir, f. 1810. Af henni kominn Gísli Geirmunds- son, faðir Guðlaugs bæjarstjóra. Lárus flutti til Eyja alfarinn 1863 og settist að í Kornhól. Þar lézt Ólöf móðir hans 1867, sem fyrr greinir. Þar fæddust börn hans Gísli, Jóhanna og Steinvör. — Að Búastöðum flutti svo Lárus 1869 í gamla bæinn, eitthvað lagfærðan til íbúðar. Bæinn byggði hann upp 1888. Aftur var bærinn byggður upp 1904. Þá bjó Pétur Lárusson þar með Kristínu móður sinni. Þess ut- an bjó þar Sturla Indriðason frá Vattarnesi, kvæntur Fríði Lárus- dóttur. Þau bjuggu í tvíbýli á Búa- stöðum frá giftingu, 1904, fyrst móti Kristínu og Pétri, en síðan með Pétri og Júlíönu til ársins 1923, er þau Fríður fluttu í sitt eigið hús ,,Hvassafell“ við Helgafellsbraut. Búastaðir voru stór jörð á fyrri tíma mælikvarða. Lárus bætti hana mjög með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, 1 hross Þess utan fé 1 ful'- um högum í Elliðaey, en þar á jörðin hagagöngur o. fl. nytjar. — Önnur hlunnindi jarðarinnar voru m. a. fýlatekja úr Stórhöfða, reka- fjara í Brimurð, lundatekja o. fl. úr Elliðaey, súlutekja og fýla- úr Súlnaskeri og Hellisey o. fl. hlunn- indi. Lárus kom mjög við sögu Eyj- anna. Hann var góður bpndi og vel stæður, smiður ágætur á skip og hús, formaður heppinn og fiskisæll, mikill umbótamaður á opinberum vettvangi, hafnsögumaður og hrepp- stjóri. Kunnastur sem formaður með skipin „Enok“ (t. d. í útilegunni miklu 1869) og mörg ár með ,,Frið“. Þá var og Lárus kunnur lundaveiði- maður, bæði í holu og með háf og einn af þeim, er komu austan úr Mýrdal til fuglaveiða hér 1857 — 1860. Veiddi hann 17—32 kippur árlega frá byrjun lundaveiða til sláttarbyrjunar. Þótti það gott búsí- lag fyrir bændur þar eystra. Lárus drukknaði á skipinu „Hannibal" á innsiglingunni 9. febr. 1895, sem kunnugt er. Var þá kveð- ið m. a.: Hreppstjóri Lárus nú sefur í sæ þó sjáist ei grafreitar merkin, en lítum við skipin og lítum hans bæ þá lítum við handanna verkin. Nú horfinn er snillingur, hnípin er sveit, því Heimaey grætur þann öðling um aldir. Árni Árnason. Niðurstöðutölur skýrslunnar á bls. 106 og 107. Tala heimilisfólks þeirra, er tíund greiddu samtals 372 manns. (Alls bjuggu hér þá um 500 manns). Kýr alls...................... 36 Kvígur ........................ 4 Ær með lömbum ............... 370 Tvævetlur og eldri........... 106 Eins árs kindur ............. 178 Hestar ....................... 12 Hryssur ...................... 23 8-æringar...............6 eða 7 10-æringar ................... 1 6-æringar .................... 2 4-æringar .................... 7 2ja manna för................. 16 2ja manna för voru einnig 4-ær- ingar en minni en hinir fyrr nefndu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.