Blik - 01.05.1957, Page 169
B L I K
167
/-----------------------------------------------------
Við QÍeynmm oft
að það gildir sama um okkur og mótorinn. Fái hann ekki réttar
olíur og eldsneyti, þá missir hann kraft, slitnar og endist skemur.
VIÐ endumst Mka skemur, slitnum og eldumst fyrir tímann af
því meðal annars, að við vanrækjum að neyta réttrar fæðu. —
Það skortir á fjörefni — lífefni — í fæðu flestra. En þau má
okkur ekki vanta. VIÐ VERÐUM þau að fá. ALLIR, eldri sem
yngri. Ella slaknar smámsaman á heilsu okkar og viðnámsþrótti.
SANASOL er framleitt til uppbótar á fjörefnafátæka fæðu,
og það er alveg óhætt að fullyrða að vandfundið er annað betra.
SANASOL er bragðgott, og það er fljótandi, svo að nota má það
á ýmsa vegu. Jafnvel bragðbæta fæðu barna, ef með þarf. Það
má einnig laga úr því góðan drykk á vinnustað eða heima handa
sér eða gestum.
Flaskan endist tveim heilan mánuð, þótt tekin sé matskeið.
Nota má stærri skammt, ef þörf þykir, skemmri eða lengri tíma.
SANA-SOL notað daglega, er
meira en vítamíntrygging, því
að auk 6 helztu fjörefna, sem við
þurfum, eru í því fleiri hollustu-
og næringarefni.
SANA-SOL er lystaraukandi
lystarlitlum.
Sjálfra okkar vegna og þjóð-
félagsins ber okkur skylda til
að stuðla að eigin heilbrigði og
barna okkar.
HORNSTEINA HEILBRIGÐINNAR.
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN
Sími 500
k.___________________________________________________y
HOLL FÆÐA ER EINN