Blik - 01.05.1958, Side 12

Blik - 01.05.1958, Side 12
10 B L I K ekki leið hún af kulda á f jósloft- inu, því að þar var notalegur yl- ur. En löng urðu henni kvöldin í skammdeginu og döpur ein- veran. Á jólakvöldið sat hún ein síns liðs í skammdegismyrkrinu. Þá bað húsmóðirin son sinn að færa telpunni jólamatinn út á f jósloftið, því að ekki mátti hún stíga fæti í baðstofuna, hún, sveitarómaginn. Innangengt var úr bænum út 1 fjósið og göngin nokkuð löng. Strákurinn mætti kettinum í göngunum, og var hann með dauða mús í kjaftin- um. Tók þá strákurinn músina og lét á matardisk telpunnar, en át sjálfur hangikjötsbita, sem á diskinum var. Þar næst hélt hann ferðinni áfram og rétti telpunni jólamatinn. I niðamyrkrinu þreifaði telp- an á því, sem á diskinum var. Fann hún þá þegar dauðu mús- ina, en við mýs var hún f jarska- lega hrædd. Telpan varð yfir sig hrædd og rak upp skelfingaróp. Tvær vinnukonur voru þarna nærstaddar og heyrðu hræðslu- óp telpunnar. Þær tjáðu það húsmóðurinni, sem skundaði fram á fjósloftið. Húsfreyjan kom gustmikil með ljós í hendi til þess að vita, hvað um væri að vera. Telpan sýndi henni diskinn með músinni. Þá varð konan yfir sig reið við son sinn, því að ekki var öðrum en honum til að dreifa. Hún tók jólamat- inn hans og færði telpunni og refsaði stráknum mjög eftir- minnilega, því að ekki vantaði hörkuna. Eftir þetta lagði strákurinn hatur á telpuna, gerði henni flest til miska, því að hann kenndi henni um refs- inguna, sem hann fékk fyrir strákapör sín. Allir dagar líða, — líka þeir döpru og erfiðu. Litla stúlkan fór í annan stað og í enn anu- an, — f átækt einmana barn með ekkert öryggi bak við sig, ails staðar þiggjandi náðarbrauð frá vandalausu fólki, sem henni kom ekkert við. Svo er þá röðin komin aftur að harðlyndu húsmóðurinni, syni hennar og heimili. Enn er vetur og jörðin þakin hvítum hjúpi, flestir lækir huldir ís og klaka, ár skaraðar, og frostrósir byrgja skjáinn. Þung og sár eru spor þess, sem klæðlítill og svangur verð- ur að reika á milli bæja og þiggja náðarbrauð hjá öðrum og ekki sízt, ef leiðin liggur þangað, þar sem sárast er að dvelja. Sonur harðlyndu hús- móðurinnar er sendur á móti litlu stúlkunni til þess að hjálpa henni yfir torfærur. Á leiðinni koma þau að skaraðri á eða vatnsmiklum læk. Strákur hleypur yfir lækinn milli skara og skipar litlu stúlkunni að hlaupa á eftir. Það vogaði hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.