Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 24

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 24
22 B L I K inni og austur fyrir Yztaklett. Þá var seglbúið, því að eilítill norðan kaldi var á og hann skyldi nota til að létta sér róð- urinn í eyna. Meðan seglbúið var, lét Vigfús róa snerpuróður norður undir Skelli til þess að leiðið notaðist betur og síður þyrfti að beita í kulið, meðan siglt var austur að eyju. Af einhverjum ástæðum gekk erfiðlega að koma segli fyrir. Síðast virtist dragreipið standa fast í hjólklofanum uppi í sigl- unni. Frá austurbæjunum sást einn maðurinn gera sig til að klífa upp í sigluna til að greiða fyrir dragreipinu. Þegar hann hafði klifið upp í miðja siglu, skipti það engum togum, að bát- inn fyllti og honum hvolfdi þar með öllu. Þeir sem til sáu, hlupu í dauðans ofboði niður í Sand til þess að taka þar bát til hjálpar hinum drukknandi. En þeir, sem þar voru, sáu ekkert til ferðar Vigfúsar og þeirra félaga vegna þess, hve norðarlega þeir voru. Þegar á slysstaðinn kom, voru allir mennirnir horfnir í djúpið. í kringum bátinn á hvolfi flutu bátspallar, árar og aðrir hlutir úr bátnum, svo og kindurnar ýmist dauðar eða að dauða komnar. Þessir menn drukknuðu þar: Vigfús Bergsson, bóndi og hreppstjóri í Stakkagerði, 31 árs. Guðmundur Sigurðsson, bóndi á Oddsstöðum, 42 ára, Brandur Eiríksson tómthús- maður frá Hóli, 45 ára, Einar Einarsson, tómthús- maður frá Kastala, 30 ára, Magnús Magnússon, sjómað- ur frá Oddsstöðum, 24 ára, Sæmundur Runólfsson, vinnu- maður á Gjábakka, 22 ára. Harmafregn þessi laust alla Eyjabúa skelfingu. Vigfús Bergsson var einn af mestu for- mönnum í Eyjum á sinni tíð, harðsækinn og aflasæll, en þó gætinn jafnan og glöggur. 1 annað sinn var Sigríður Einarsdóttir orðin ekkja. Nú átti hún tvö börn, er óðum uxu úr grasi, Guðfinnu 8 ára og Jón Vigfús 6 ára, mestu efnis- börn og yndisgjafa ástvinum sínum og heimilisvinum. Harmi Sigríðar Einarsdóttur verður ekki með orðum lýst, sízt af óreyndum. Gegn ihinni ofursáru sorg og hörmungum veitti nú trúar- traust hennar og tilbeiðslu- hneigðir henni styrkinn bezta og huggun mesta harmi gegn. Minning um góðan mann og nýtan dró úr sárasta sviðanum. Hugsanimar um börnin og von- ir þær, sem hún tengdi við þau, voru henni Ijós og leiðarmark. ,,Vel gerð sál glædd innri loga sigrar alla aðsteðjandi erfið- leika. Þá sál átt þú, Sigríður mín.“ Þetta var kjarninn í hugg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.