Blik - 01.05.1958, Side 26

Blik - 01.05.1958, Side 26
24 B L I K naumindum þó. Þarna stóð Sig- ríður Einarsdóttir fyrrverandi húsfreyja og hreppstjórakona í Stakkagerði, slipp og snauð að veraldlegum f jármunum. Valtur er veraldarauður, það hafði hún sannarlega fengið að þreifa á. Þó var hún þakklát forsjóninni fyrir það, að börnin hennar björguðust úr lífsháskanum, svo og unnustinn með öðrum mann- verum, sem á skipinu voru. 1 öllu þessu mótlæti, missi bús og búslóðar, fannst henni þá sem öryggið fælist hjá unnust- anum í Neðradal. Þegar á reyndi, vildi Hall- varður í Neðradal ekkert hafa með Sigríði Einarsdóttur að gera, örsnauða og allslausa ver- aldlegum gæðum. Svo fór um ástaryl þann. Hvað átti Sigríður Einarsdótt- ir nú til bragðs að taka með börnin sín tvö? Margt gott fólk þekkti hún undir Eyjafjöllum, og margir þar óskuðu þess að mega og geta rétt þessari öðl- ingskonu hjálparhönd. — Hún réðist vinnukona á gott heimili og sá börnum sínum vel far- borða. — Síðar vann hún á ýms- um heimilum undir Eyjaf jöllum, síðast í Steinum. Þaðan fluttist hún til systur sinnar, Margrétar yngri, er bjó í Akurey í Land- eyjum. Þar dvaldist hún þar til árið 1870 að hún fluttist aftur hingað út til Eyja og settist í hornið hjá Jóni syni sínum, sem þá var orðinn bóndi í Túni. 4. Jón Vigfús Vigfússon Jón litli Vigfússon sannaði snemma handlægni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. Jón giftist undir Eyjafjöllum Ingibjörgu Samúelsdóttur bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Krók- túni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. Ingi- björg hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; Pálína, fædd 23. marz 1860, og Sigríður yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föður- ömmu sinnar. Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, sam- vistum. Fluttist þá Jón til Vest- mannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingi- björg Samúelsdóttir hafði Ingi- björgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúeis- dóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal 1 júní 1917. Ingi- björg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu París og síðan varð hann húsmaður í Fagurlyst. Hann hafði dætur sínar hjá sér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.