Blik - 01.05.1958, Page 34
32
B L I K
Börn Guðjóns Jónssonar
bónda á Oddsstöðum:
i.
Giftur Ma-rteu Guðlaugu Pétur:;-
dóttur frá Þórlaugargerði í Vm.
Þeirra börn:
1. Kristófer f. 27. maí 1900, g. Þór-
kötlu Bjarnadóttur frá Grinda-
vík.
Þeirra börn:
Guðlaugur, Freyja, Guðrún,
Guðjón.
2. Pétur, f. 12. júlí 1902. G. I. Guð-
rúnu Rannveigu Guðjónsdóttur
frá Breiðdal austur, d. 1938.
Þeirra börn:
Jónína Ósk, Guðlaug, Guðlaug-
ur Magnús, Jóna Halldóra og
Guðjón.
G. II. Lilju Sigfúsdóttur frá
Eyrarbakka.
Þeirra börn:
Guðrún Rannveig, Árni, Brynja,
Herbjört.
3. Jón, f. 2. ágúst 1903, g. Guðrúnu
Jónsdóttur frá Suðurgarði í Vm.
d. 1953.
Þeirra börn:
Ingibjörg og Sigurgeir.
4. Herjólfur, f. 25. des. 1904, d. 31.
jan. 1951, g. Guðbjörtu Guð-
bjartsdóttur frá Grindavík.
Þeirra börn:
Bjarni, Guðbjartur, Guðjón.
5. Fanný, f. 4. marz 1906, g. Páli
Eyjólfssyni úr Höfnum.
Þeirra börn:
Guðjón, Eyjólfur, Jón, Guðlaug,
Ásta, Erla, Tómas Njáll, Helga
(dó ung).
6. Njála, f. 22. des. 1909, g. I.
Tómasi Bjarnasyni frá Grinda-
vík, d. 1950.
Þeirra barn:
Jóhanna Guðbjörg.
G. II. Hrólfi Sigurjónssyni frá
ísafirði.
7. Guðmundur, f. 28. jan. 1911, g.
Jórunni Guðjónsdóttur frá
Kirkjubæ í Vm.
Þeirra börn:
Guðrún, Halla, Bára Jóney og
Martea Guðlaug.
8. Ósk, f. 15. júlí 1915, g. Jóhanni
Pálssyni úr Mýrdal.
Þeirra börn:
Guðrún, Ragnhiidur Sigurfinna
og Steinar Óskar.
9. Árni, f. 1912, d. 1923.
10. Guðrún, f. 1916, d. 1918.
11. Njáll, (dó ungur).
12. Óskírt sveinbarn, dó mjög ungt.
n.
Giftur Guðrúnu Grímsdóttur úr
Fljótsdal.
Þeirra börn:
1. Ingólfur, f. 7. febr. 1917; óg.
2. Guðlaugur, f. 2. júní 1919, g.
Önnu Sigurðardóttur frá Norðf.
Þeirra börn:
Guðjón, Sigríður, Guðrún.
3. Árni, f. 12. marz 1923; óg.
4. Vilborg, f. 22. ágúst 1924, gift
Jóni Aðalsteini Jónssyni, Rvík.
Þeirra börn:
Jón Viðar.
MYNDIN TIL VINSTRI:
Oddsstaðahjónin Guðjón Jónsson og siðari kona hans Guðrún Grimsdóttir með börv-
um frá fyrra og síðara hjónabandi Guðjóns bónda, m. m. — Aftasta röð frá vinstri:
Guðlaugur, Kristófer, Hjörleifur Guðnason, fóstursonur þeirra hjóna, systursonur Guð-
rúnar húsfreyju, Pétur, Arni, Herjólfur. — Miðröð f. v.: Ingólfur, Vilborg, Jón, Njála,
Guðmundur. — Fremsta röð f. v.: Ósk, Fanný, Guðjón Jónsson, Guðrún Grimsdóttir,
Jóna Pétursdóttir Guðjónssonar, sem fóstruð var upp hjá þeim hjónum frá 5 ára aldri.