Blik - 01.05.1958, Qupperneq 35
B L I K
33
Börn Jóhanns Jónssonar (frá
Brekku, Faxastíg4),
sem giftur var Kristínu Arnadóttur.
1. Guðrún Hrefna, f. 11. apríl 1901,
d. 1946. Maður hennar var Einar
Dagbjartsson.
2. Þorsteina, f. 22. jan. 1904. Henn-
ar maður var Páll Jónasson,
skipstj, f. 8. okt. 1900, d. 31.
jan. 1951.
3. Engilbert, f. 26. júlí 1905. Kona
hans er Arnbjörg Magnúsdóttir,
f. 18. marz 1912.
4. Karl, f. 29. nóv. 1906. Kona hans
er Kristjana Oddsdóttir.
5. Friðþjófur, f. 21. maí 1908, d.
1929, óg.
6. Hulda, f. 1911, óg.
7. Áróra Alda, f. 6. marz 1913.
Maður hennar er Sigfús Guð-
mundsson, f. 28. júní 1912.
8. Emma, f. 8. des. 1917. Maður
hennar er William Clark, skozk-
ur.
9. Steingerður, f. 27. júlí 1919, óg.
Jóhann og Kristín misstu tvö börn.
•
Böm Vigfúsar Jónssonar
frá Túni
(f. 14. júní 1871; d. 26. apríl 1943).
I.
Giftur Guðleifu Guðmundsdóttur
(f. 11. okt. 1879; d. 19. ágúst 1922).
1. Guðmundur, f. 10. febr. 1905, g.
Stefaníu Einarsdóttur, f.19. jan.
1904.
2. Guðrún, f. 16. sept. 1902, d. 15.
apríl 1957, g. Aage Christinsen,
dönskum manni.
3. Jón, f. 22. júlí 1907, g. Guðbjörgu
Sigurðardóttur, f. 8. nóv. 1918.
4. Sigríður, f. 17. sept. 1904, g.
Einari Jóhannessyni.
5. Þórdís, f. 16. júlí 1912, g. Guð-
mundi Benediktssyni, f. 29. jan.
1898.
6. Guðlaugur, f. 16. júlí 1916, g.
Jóhönnu Kristjánsdóttur, f. 3.
nóv. 1921.
7. Axel, f. 16. okt. 1918.
II.
Giftur Yalgerði Jónsdóttur f. 6.
apríl 1891).
1. Guðleif, f. 13. júlí 1926, gift
Andrési Hannessyni, f. 1. júní
1924.
2. Þorvaldur Örn, f. 24. jan. 1929,
g. Ástu Þorvarðardóttur, f. 17.
júlí 1929.
Börn Sigurlínar Jónsdóttur
frá Túni:
1. Guðrún Jónína, f. 31. júlí 1904,
gift Helga Guðlaugssyni, bif-
reiðastjóra, frá Eyrarbakka.
2. Ólafía, f. 3. des. 1909, gift Er-
lendi Jónssyni, bónda, frá Ólafs-
húsum í Eyjum.
Hjónin Sigurlín og Bjarni misstu
tveggja mánaða gamlan dreng.
SPATJG
Presturinn: Ég veit dæmi
þess, að menn hafi orðið blindir
af því að drekka áfengi.
Drykkjumaðurinn: Það er
alveg öfugt með mig; ég sé allt
tvöfalt, þegar ég er ölvaður.
—□-----------
Læknirinn: Hvar funduð þér
fyrst til verkjanna?
Sjúklingurinn: Milli Tanga og
Tindastóls.