Blik - 01.05.1958, Page 52

Blik - 01.05.1958, Page 52
50 B L I K Lítil saga Það var einu sinni fyrir mörgum árum lítil stúlka, sem hét María. Foreldrar hennar voru hvorki fátæk né rík, held- ur bjargálna. Henni leið vel í alla staði og þótti gaman að lifa. En eitt var þó að: hún átti enga brúðu. Hana langaði skelf- ing mikið til að eiga eina reglu- lega fallega. Það þýddi ekkert að biðja pabba eða mömmu. Þau sögðu bara nei, og enga brúðuna fékk María. En svo var það einu sinni, að efnt var til skemmtunar í næsta þorpi, og þangað fóru bæði ungir og gamlir. Á þessari skemmtun átti að vera happdrætti, og aðalvinn- ingurinn var stór og falleg brúða. Þetta vissi María, og hún átti að fá að fara með foreldrum sínum og systkinum á þessa skemmtun. Dagana fyrir skemmtun þessa bað María til Guðs kvölds og morgna, að hún fengi brúðuna. Hún bað svo heitt og innilega og hugsaði svo mikið um hana, að daginn, sem fara átti, var hún orðin svo viss um, að hún fengi brúðuna, að hún efaðist ekki lengur. Hún vissi, að hún mundi fá hana. 0g mikið hlakk- aði hún til. Hún gat bara alls ekki beðið. Loksins eftir langa mæðu var lagt af stað. En þá spurði María undrandi, hvort þau ætluðu ekki með vagn undir brúðuna, sem hún fengi. En þau hlógu þá að- eins að henni og sögðu, að hún fengi enga brúðu. En María vissi betur. Þegar til áfangastaðarins kom, var þar fyrir fjöldi fólks. Allir hlógu og mösuðu og skemmtu sér. En María sá og heyrði ekkert af því, sem fram fór í kringum hana. Aðeins brúðan komst fyrir í huga henn- ar. Þau voru öll búin að kaupa happdrættismiða og María hafði aðeins keypt einn, af því hún vissi, að það mundi nægja. Og loksins, — loksins kom að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.