Blik - 01.05.1958, Síða 55

Blik - 01.05.1958, Síða 55
B L I K 53 Hundurinn Tryggur Ég dvaldist í Fljótshlíðinni einn mánuð fyrir þrem árum. Á bænum voru 8 manns, 6 krakkar og hjón. Þarna var margt dýra. Meðal þeirra var hundur, sem mér þótti mjög vænt um, enda var hann að mér hændur. Hann hét Tryggur og bar nafn með réttu. Alltaf sótti hann kýrnar með okkur dóttur bóndans. Eitt sinn var ég inni í kinda- kofa og lék mér þar við lítið lamb. Allt í einu kemur Tryggur á kasti inn um dyrnar, bítur fast í vinnubuxurnar mínar og vill toga mig fram að dyrunum. Ég lét undan og fór með honum út. Tók Tryggur þá á rás niður tún- ið og ég hlaupandi á eftir. Hund- urinn hljóp niður að tjörn, sem þarna er í túnfætinum. Þarna sá ég, hvað um var að vera: Hall- dór litli, 6 ára snáði, var að busla úti í vatninu. Ég óð í átt til hans í dauðans ofboði. En tjörnin var djúp og brátt missti ég fótanna. Nú kom það sér vel, að ég hafði lært að synda. Ég greip þegar sundtökin og synti út til Dóra litla, sem var að drukkna. Mér tókst fljótt og giftusamlega að koma honum upp á tjamarbakk- ann. Þar helltist upp úr Dóra vatnið, en hann hafði drakkið mikið vatn. Dóri litli hafði farið með bát- inn sinn niður að tjöm til þess að fleyta honum þar. Hann missti hann frá sér og féll í tjörnina, er hann reyndi að teygja sig eftir honum. Þá var það, sem Tryggur tók til fót- anna heim og fann mig þegar í kindakofanum. Dóri var borinn heim, dúðað- ur niður í rúm og gefin flóuð mjólk. Hann hresstist brátt. En alltaf vappaði Tryggur í kring- um rúmið hans, meðan hann var að hressast og jafna sig. Friða Einandóttir Gagnfræðadeild. =SKS= Smyrilsunginn Ég var í sveit síðastliðið sum- ar, og ætla ég að segja frá smyr- ilsunga, er ég fann þar. Einu sinni í lok sláttar eða um miðjan septembermánuð var ég beðinn um að sækja hesta út í svokallað Arnarnes, sem er um hálftíma gang frá bænum. Þeg- ar ég hafði farið um þrjá f jórðu hluta leiðarinnar, flögraði allt í einu grádröfnóttur fugl upp á milli þúfnanna rétt f yrir framan hestinn, sem ég sat á. Ég stöðv- aði hestinn í skyndi og hljóp af baki, og sá ég þá, að fuglinn sat á þúfu skammt frá. Þar sem mig langaði til að athuga fuglinn nánar, gekk ég nær honum. Fór hann þá að flögra þúfu af þúfu. Sá ég fljótlega, að hann gat ekki flogið. Var ég þá ekki seinn á mér og stökk að honum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.