Blik - 01.05.1958, Side 58

Blik - 01.05.1958, Side 58
56 B L I K en hljóp þó hraðar en ég. Er við höfðum hlaupið nokkurn spöl, fór bóndinn að stinga við. Síðan hlikkjaðist hann til og frá, eins og fæturnir væru að bila undir honum. Síðast steinlá hann og lá hreyfingarlaus. Þegar ég kom til hans, heyrði ég, að hann bölv- aði mér mikið. Þegar ég spurði hann, hvað gengi að honum, sagði hann: Bölv.... tripp.... þitt, þú hefir haft allt of langa nagla í skóna. Eftir þetta lá bóndinn í rúm- inu í nokkra daga, áður en hann gat farið að ganga aftur, því að flestir naglanna höfðu rekizt upp í lappirnar á honum. Ég hét því að láta ekki ráða mig til að sóla skó aftur. Kristinn Baldvinsson III. bekk bóknáms. Vonbrigði í ástum Jakob vaknaði laugardags- morgun við það, að sólin skein inn um gluggann. Hann fór leti- lega að klæða sig. Þegar hann var búinn að klæða sig í flest öll fötin, finnur hann ekki annan sokkinn sinn. Loksins tekur hann eftir því, að hann hefur far‘ð í báða sokkana á sama fótinn. Nú kallar faðir hans í hann og segir, að hann verði að flýta sér, ef hann eigi að vera búinn að slá túnið fyrir sunnudaginn. Já, hann varð að vera búinn með það fyrir morgundaginn, því að hann ætlaði að h'tta Gunnu, sem hann var orðinn mjög ástfanginn af. Hún var vinnukona í Hvammi. Það var um 20—25 mínútna gangur milli bæjanna. Hann sló og sló. Hann var orðinn hræddur um, að hann myndi ekki ljúka verkinu fyrir morgundaginn. Svitinn rann í dropatali niður vangana. Jú, loksins var hann búinn. Sunnudagurinn rann upp. Það var drungi í lofti og súld yfir f jallinu. Hann bað guð í hljóði að gefa gott veður. Hann var bænheyrður. Upp úr miðdegi greiddi til í lofti, regnhoginn sýndi sig, svo drottnaði sólin yfir öllu. „Guð, ég þakka þér“, hvíslaði drengurinn og lét þess getið, að hann skyldi alltaf vera góður og guðhræddur. Hann ætlaði aldrei að sparka í kýrnar, aldrei að sneypa hundinn Sám og aldrei að svara mömmu sinni skætingi. Aftur á móti ætlaði hann að kaupa henni í kjól fyrir reifið af Snotru. Pabba sínum vildi hann gefa vasahníf til að marka með lömbin, og Sámur skyldi fá vel smurða blóðmörs- sneið. Hann bað um sparifötin sín; kvaðst ætla að skreppa bæj- arleið; það væri veður núna til að viðra sig. Hann þvoði sér vel og vandlega, skóf undan nögl- unum, bar brilliantín í hárið og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.