Blik - 01.05.1958, Side 63

Blik - 01.05.1958, Side 63
B L I K 61 Helgafell o. s. frv. og oftast var þetta ekkert skemmtilegt, en í Gagnfræðaskólanum fóru allir bekkirnir saman og þá var oft- ast farið í leiki eða annað, og það hlaut að vera skemmtilegra. Og svo voru hugvekjur í þess- um nýja skóla. Og þá talaði annaðhvort kennari eða skóla- stjóri við allan hópinn um skól- ann og skólalífið. Þar voru líka málfundir haldnir annað hvert laugardagskvöld og það hlaut að vera skemmtilegt. Þá voru umræður og töluðu krakkarnir um eitthvað, sem þeim var sagt. Svo voru kvikmyndir og dans á eftir. Svo sögðu krakkarnir, sem höf ðu verið í þessum skóla áður, að það væri svo mikið að læra, að það væri aldrei hægt að líta upp frá bókinni. Og ef einhver kynni ekki það, sem hann var spurður um, þá væri hann skrif- aður í einhverja bók, ef hann lærði ekki heima. Þó var eitt verst af þessu öllu. Það var, að við yrðum köll- uð „pelabörn", meðan við vær- um í fyrsta bekk. Þetta voru meiri raunirnar, en samt lögðum við út í þennan ólgusjó. Og ég held, að flestum hafi gengið vel að sætta sig við bæði listana, lærdóminn og regl- umar. Svo fórum við í annan bekk. Þá var meiri tilhlökkun en kvíði að byrja um haustið. Og það bezta af öllu er, að nú erum við ekki kölluð „pelabörn" lengur. Við emm að byrja 3. veturinn og ég vona, að hann gangi vel eins og hinir. Vm. í okt. 1957. Ásta KristinscLóttir III. bekk. =SSSF= Versti óvinurinn Bakkus konungur er versti ó- vinur mannkynsins. Hann hefur „lagt marga að velli“, bæði unga og gamla. Hann hefur lagt mörg heimili í rústir. Flestir, sem leit- að hafa á vald hans, má segja að séu að meira eða minna leyti andlegir aumingjar. Margir karlmenn halda, að þeir verði meiri menn, ef þeir neyta á- fengis og sæki þangað kjark og karlmennsku, en við, sem hötum áfengi, okkur finnst þetta mesti misskilningur. Sem dæmi má taka heimili nokkurt, þar sem bæði hjónin drukku, og svo varð ósamkomu- lag þeirra á milli. Að því kom, að þau skildu og börnin urðu eftir hjá móðurinni og hún sinnti bæði bömunum og heimil- inu illa, því að hún hélt áfram að drekka. Börnin voru skilin eftir ein heima á kvöldin (5 og 6 ára) og urðu að hugsa um sig sjálf á morgnana. Meðan móðirin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.