Blik - 01.05.1958, Side 65

Blik - 01.05.1958, Side 65
B L I K 63 var áliðið kvölds og orðið dimmt, var ekki hægt að láta konuna halda áfram inn eftir, því að hún þurfti að vaða svo straum- harða á á leiðinni og svo var ekki víst, að hún myndi finna sæluhúsið í myrkri. Varð húri því um kyrrt hjá okkur, það sem eftir var kvöldsins. Hún fékk eitt tjaldið lánað. Það brá öli- um mikið við að sjá konu á ferð eina svona seint um sumar inni í óbyggðum. Það skal tekið fram, að þessi kona var stúdent, og var að kynna sér sögustaði Njálu. RagnheiÖur Björgvinsdóttir III. bekk bóknáms. Hin illa fylgja Jón gamli sat inni í litla her- berginu sínu. Hann var eitthvað þungur á brúnina þessa stund- ina, gamli maðurinn. Enginn vissi, hvað hann var að hugsa. Tóbaksjárnið gekk óvenju títt um tóbaksf jölina, milli þess sem hann sópaði saman tóbakinu rneð hálfkrepptri hendinni. Við og við leit hann í áttina til dyr- anna og það mátti sjá hálfgerða grettu á andlitinu. Allt í einu opnuðust dyrnar og þrír krakk- ar komu inn. Þau voru vön að koma til hans á kvöldin og láta hann segja sér sögur. „Hvað nú?“, sagði Jón gamli, og leit til dyranna og brosti, en það líktist þó fremur grettu en brosi. „Segðu okkur sögu,“ sögðu börnin einum rómi. „Nú man ég enga,“ anzaði Jón. „Jú, jú, þú hlýtur að kunna einhverja jólasögu. Jólin eru alveg að koma,“ sögðu börnin. Jón gamli varð hugsi. Hann horfði ofan í tóbakið og skar og skar. Loksins leit hann upp. „Setjizt þið þá þarna, greyin mín, og verið þið róleg. Eg finn kannske eitthvað handa ykkur,“ sagði hann og ræskti sig um leið. „Hafið þið heyrt söguna af honum Svarta-Pétri,“ sagði Jón gamli og leit á börnin. „Nei, segðu okkur hana,“ sögðu börnin og störðu á Jón eins og hann væri einhver undramaður. „Jæja þá, ég skal reyna,“ anz- aði Jón. „Fyrir mörgum árum stóð hús hérna, þar sem þetta hús stendur, eða ef til vill ein- hversstaðar annarsstaðar, og í því bjó maður, sem hét Pétur. Hann átti konu og þrjú börn. Eitt þeirra var nýfætt, þegar sagan gerðist. Það fæddist sem sagt daginn fyrir aðfangadag jóla. Pétur var drykkjumaðui'. Það kom oft fyrir, að hann lá í ölæði í marga daga, en þess á milli vann hann og var talinn manna duglegastur, myndar- legur var hann í útliti, ekki var annað hægt að segja. En vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.