Blik - 01.05.1958, Page 71

Blik - 01.05.1958, Page 71
B L I K 69 mælisbarnið kom til dyra og all- ur krakkahópurinn á eftir, eft- irvæntingin skein út úr augun- um á þeim. Hvað skyldi hún gefa henni ? Ég óskaði afmælisbarninu til hamingju með daginn og rétti henni gjöfina. Hún var fljót að slíta silkibandið utan af og kom- ast að innihaldinu. Þegar ég leit framan í hana, gat ég lesið af andlitinu, eins og hún vildi segja: bara inniskór. Hún tók klaufalega í hendina á mér og sagði: „Ég þakka þér fyrir.“ Svo lagði hún inniskóna frá sér og fór að skoða Lísubók, sem hún hafði fengið frá einum leik- bróður sínum. Hún var af leik- konunni Grace Kelly. Stelpurnar voru að dást að því, hve hún væri falleg. Ég stóð úti í horni eins og auli með grátstafinn í kverkunum af vonbrigðum og gat ekki tekið þátt í aðdáun þeirra. Ég, sem hélt, að henni myndi þykja þeir svo fallegir og mundi máta þá strax, og ef til vill vera í þeim. Loksins birtist mamma hennar í dyrunum og bauð okkur til að setjast inn. Við röðuðum okkur kringum borðið. Síðan hellti hún súkku- laði í bollana og bauð okk- ur að gera svo vel. Eg hafði svo að segja enga lyst, og mér fannst, að súkkulaðið og kök- urnar væri ekki eins gott eins og mér hafði alltaf þótt það vera. Þegar við höfðum lokið okk- ur af, áttum við að fara í leiki. Við vorum þá ekki á eitt sátt um það, í hvaða leik við skyldum fara, og varð þess vegna ekki úr neinu. En allt á sitt upphaf, og allt sinn endi, og þetta boð líka. Ég trítlaði af stað heim, en þó ekki eins létt í spori og þeg- ar ég fór, því að ég hafði orðið fyrir sárum vonbrigðum. Ingibjörg Dragadóttir Gagnfræðadeild. Huldukonan 1 gamla daga, þegar fólk trúði, að huldufólk væri í hverj- um hól og hverjum steini, voru á bæ einum í sveit tvö systkini. Voru þau látin reka kýmar á hverjum morgni upp á heiði, sem svo var kölluð. Voru þau oft smeyk að fara, því að uppi á heiðinni voru klettar tveir, sem þeim fannst líta út eins og karl og kerling, og hafði þeim verið sagt, að þetta væru Leppalúði og Grýla. Morgun einn sem oftar vora þau að reka kýmar. Þegar þau voru komin upp á miðja heiðina, bregður þeim heldur en ekki í brún. Sjá þau konu blá- klædda, sem hélt á blárri kaffi- könnu, koma út úr gili einu. En það var sagt, að huldukon- ur væru alltaf bláklæddar. Þegar konan kemur auga á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.