Blik - 01.05.1958, Side 81

Blik - 01.05.1958, Side 81
B L I K 79 Landakirkju. Hann kaus heldur að fara heim til Eyja og starfa þar. Þar var honum einnig boðið hærra kaup en í Eyjafirði, eða 50 aura á tímann, en aðeins 45 aura fyrir norðan. 1 Eyjum bjuggu líka vinir Engilberts og kunningjar og þetta allt réð á- kvörðun hans um að hverfa aft- ur heim til Eyja. Hann dvaldist svo hér fram á vorið 1904. Hafði hann þá lokið við að mála innan kirkjuna. Þetta ár fluttist hann síðan til Reykjavíkur og dvaldist þar við málarastörf í 6 ár. Árið 1910 fluttist hann til Eyja aftur og hefir búið og starfað hér alla tíð síðan. Snemma hneigðist hugur Engilberts Gíslasonar að listum og meðferð lita. Málaralistin varð hugðarmál hans. Þegar á æskuskeiði hans veitti fólk því athygli, hversu listfengi hans var áberandi. Nokkrir útlend- ingar, sem komu þá hingað til Eyja, urðu þessa líka áskynja af tilviljun. Þeir sendu svo þess- um íslenzka drenghnokka mál- araliti. Það voru fyrstu litirnir, sem hann eignaðist. Þá var Engilbert Gísiason 12 ára gam- all. Aldrei gafst honum þó kost- MYNDIN TIL VINSTRI: Fögruvellir i Eyjum. — „Gamli og nýi timinn“ hlið við hlið. Sigurður Vigfús- son (Siggi Fúsa) á gamals aldri fyrir fram- an bœ sinn Fögruvelli. — Myndin er tekin af einu málverki Engilberts Gisla- sonar. ur á að læra málaralist. En nátt- úran hefir reynzt honum sem svo mörgum öðrum náminu ríkari. Á árum sínum erlendis heill- aðist Engilbert Gíslason m. a. af náttúrufegurð og varð nátt- úruunnandi og skoðari, eins og svo margir listhneigðir menn gæddir listagáfu. Eins og ég gat um, leitaðist hann þá við, er hann gat því við komið, að skoða málverkasöfn og öðlast skilning á listaverkum þar. Engilbert Gíslason hefir sagt frá því á prenti, að eiginlega hafi hann aldrei haft ánægju af lífsstarfi sínu, málaraiðninni, þó að hann hafi reynt að inna þau störf af hendi af trúmennsku. Ríkasti þátturinn í hneigðum hans mun hafa verið málaralistin, þó að hann lærði aldrei þá listgrein, og svo teikning. Á árum sínum í Kaupmannahöfn átti hann þess kost að stunda betur og læra meir teikningu en hann gerði og tregar hann þá vanrækslu sína alla tíð, og skilur þó reyndar ekki sjálfur ástæðuna fyrir þeirri vanrækslu sinni, eins og hann hafði þá gaman af teikn- ingu, en hyggur helzt, að vinnu- þreyta hafi hér mestu valdið um, sem sé hinn langi vinnutími við málaraiðnina. Með þessari við- urkenningu sinni um vanræksl- una í æsku, hvetur Engilbert raunar æskulýð Eyjanna til að glæða með ástundun þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.