Blik - 01.05.1958, Qupperneq 110
108
B L I K
FYLKIR.
Málgagn Sjálfstæðisflokksins.
Útgefandi: Sjálfstæðisfélag Vest-
mannaeyja.
Ábyrgðarm.: Guðlaugur Gíslason.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
1. árg., 18. marz — 30. des. 1949,
34 tbl.
2. ár., 6. jan. — 29. des. 1950, 27 tbl.
og jólablað 20 bls.
Með 7. tbl. 2. árg. gerist Gunn-
ar Hlíðar ritstjóri og ábyrgðarm.
blaðsins. -— Með 19. tbl. 2. árg.
gerist Björn Guðmundsson ritstj.
og ábyrgðarmaður blaðsins.
3. árg., 12. jan. — 29. des. 1951, 48
tbl. og jólablað 20 bls.
Með 16. tbl. 3. árg. tekur rit-
nefnd við ritstjórn blaðsins. Hana
skipa: Jóhann Friðfinnsson, Jón
G. Scheving, Kristján Georgsson
(áb.). — Auglýsingastjóri: Finn-
bogi Friðfinnsson.
4. árg., 4. jan. — 6. des. 1952, 41 tbl.
og jólablað 28 bls.
5. árg., 10. jan. — 11. des. 1953, 41
tbl. og jólablað 36 bls.
Með 6. tbl. gerist Jóhann Frið-
finnsson ritstjóri og ábyrgðarm.
blaðsins.
6. árg., 9. jan. — 10. des. 1954, 28
tbl. og jólablað 24 bls.
Með 16. tbl. 6. árg. gerist Einar
H. Eiríksson ritstjóri og ábyrgð-
armaður blaðsins.
7. árg., 11. jan. — 9. des. 1955, 35
tbl. og jólablað 28 bls.
8. árg., 6. jan. — 7. des. 1956, 33 tbl.
og jólablað 20 bis.
9. árg., 4. jan. — 13. des 1957 38 tbl.
og jólablað 24 bls.
Byggðarsafnið á allt blaðið.
FAKTÚRAN.
Vestmannaeyjum 1949.
Blað um meiðyrðamál.
Ritstj.: Einar Bragi Sigurðsson.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
1. ár, 22. nóv. 1949, 1. tbl. 4 bls.
Byggðarsafnið á blaðið.
GAMALT OG NÝTT.
Vestmannaeyjum 1949.
Mánaðarrit með Víði.
Ritstjóri: Einar Sigurðsson.
1. ár, júlí — des. 1949, 9 h., 144 bls.
2. ár, jan. — 1950.
Þetta rit á Byggðarsafnið í tveim
bindum.
Meira mun hafa komið út af riti
þessu en ekki virðist það enn fáanl.
AFMÆLISRIT.
Lúðrasveit Vestmannaeyja
1939 — 1949.
40 bls. og kápa.
í eigu Byggðarsafnsins.
DEIGLAN.
Vestmannaeyjum 1950.
Blað í léttum dúr.
Þjóðhátíðin 1950.
Útgefandi: H.f. Deiglan.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Áramótin 1950 — 1951, 12 bls.
Enginn ábm. eða ritstjóri nefndur
á ritinu, en öllum er hér kunnugt,
að hann er Ási í Bæ.
Byggðarsafnið á ritið.
BJARKI.
Vestmannaeyjum 1950.
Útg. og ábyrgðarm.: Hrólfur Ing-
ólfsson.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
1. ár, 20. sept. — 9. des. 4 tbl. 16 bls.
Byggðarsafnið á blaðið.
EYJASPORT.
(íþróttablað).
Ritstjórar: Kristján Ingólfsson,
Ólafur Sigurðsson.
Ábyrgðarm.: Jón Kristjánsson.
Auglýsingastj.: Ragnar Hafliðason.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
1. árg. 1. — 5. tbl. — 1. — 3. tbl. 8
bls. hvert. — 4. — 5. tbl. 4 bls.
stækkað brot.
Ritnefnd 4. og 5. tbl. og jóla-
blaðsins: Kristján Ingólfsson, Hörð-