Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 45

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 45
B L I K 43 hríð, og áttu eyjaskeggjar að ýmsu leyti við þrengri kost að búa en aðrir þegnar konungs á Islandi. Oft var þeim bannað af kaupmönnum að flytja nokkuð af vamingi sínum til megin- landsins.....“ „Annars er það tekið fram í kaupsetningunni, að menn geti verið alveg sjálfráðir um það, hvort þeir verzli í hundraðs- kaupi eða einkaupi, en Vest- mannaeyingum var þó aðeins gefinn kostur á einkaupi, eins og tíðkazt hafði þar í eyjum frá aldaöðli.......“ „Aðalhlunnindin við hundr- aðskaupið vom þá 1 því falin, að viðskiptamönnum var tryggð hin brýnasta nauðsynjavara upp í helminginn af viðskiptum sínum og það við miklu betra verði en í einkaupi.“ Þannig gaf þá konungsvaldið einokunarkaupmönnunum hér svo að segja frjálsar hendur til þess að þjarma að Eyjabúum og reyta af þeim sem allra mest- an hagnað til þess að geta greitt konungi hina háu leigu af Eyj- unum og haft þó góðan hagnað sjálfir. Eyjabúar vom sem sé neyddir til að sæta aðeins ein- kaupi í vörukaupum, en þannig varð varan 60-80% dýrari en í hundraðskaupi. Öll þessi kúgun og fádæma undirokun bitnaði ekki hvað sízt á fátækasta hluta bamanna og unglinganna í Eyjum, sem fór á mis við nægan mat, næg klæði, nægan hita í kofunum og alla aðra aðstöðu og aðhlynningu til fræðslu og menningarlífs. Árið 1722 vígðist Jón Árna- son Loftssonar í Sælingsdal biskup að Skálholti. Hann hafði áður verið rektor við Hólaskóla um 12 ára skeið. Jón Árnason þótti góður kenn- ari, fróður vel, strangur, kröfu- harður við nemendur og óvæg- inn, svo að talið er, að einungis tvo af nemendum sínum hafi hann ekki barið í skóla. Alla hina kvað hann hafa lamið til starfs, hlýðni og auðsveipni með þeirri sannfæringu, að sá, sem agalaus lifir, ærulaus deyr. Annars kon- ar eftirmæla æskti Jón biskup íslenzkum æskulýð. Jón Ámason biskup var með lærðustu mönnum sinnar tíðar hér á landi í guðfræði, stærð- fræði og söngfræði. Búhöldur yár ; hann góður, en naumur, sparsamur og íhaldssamur. Þó var hann stórgjöfull, þegar sá gállinn var á honum, og hjálp- fús og fórnfús, þegar gáfuð og mannvænleg ungmenni áttu í hlut. Jón Árnason var þjóðrækinn biskup og siðavandur. Hann átti í útistöðum við einokunarkaup- menn m. a. vegna þess, að þeir héldu óspart brennivíni og tó- baki að landsmönnum til þess að auðga sína eigin pyngju á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.