Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 122
Þegar ég bjargaði lambinu
Það var sumarið 1957, að ég
dvaldi í sumarbústað rétt fyrir
utan Reykjavík. Sumarbústað-
urinn stendur rétt. við veginn,
sem liggur upp í Mosfellssveit.
Hinum megin við veginn stendur
stórbýlið Korpúlfsstaðir. Það-
an fær Reykjavíkurbær nokkuð
af mjólk sinni.
Svo var það einn sólbjartan
af okkar fólki og bærinn léti
gróðursetja 300 trjáplöntur ár-
lega.
Gefendurnir eru:
Börn Guðrúnar: Jónína Sigrún
Skúladóttir, Guðmundur Skúlason,
Skúli Skúlason, Elín Sigríður Kat-
rín Skúladóttir.
Börn Árna og Elínar, Oddgeirs-
hólum.
Ólafur, Guðmundur, Jóhann, Sig-
ríður, Katrín og Ólöf.
Börn Ólafíu:
Arnkell, Jónas, Áskell, Þorkell,
Björg, Hrafnkatla og Ólafía.
Börn Guðmanns:
Sigríður, Ólafía, Björg, og EHn.
Börn Magnúsar:
Haukur, Magnús og Edda.
dag í júlímánuði, að ég var send
upp að Úlfarsá til þess að kaupa
egg. En Úlfarsá er bær töluvert
langt frá smnarbústaðnum.
Ekkert markvert gerðist á
leiðinni. En þegar ég kom að
veginum, sem liggur heim að
bænum, mætti ég tveim vinnu-
mönnum af bænum og varð
þeim samferða.Heimvegurinner
töluvert langur. Þegar við vor-
um um það bil komin hálfa leið,
kom kind hlaupandi á móti okk-
ur. Okkur fannst hún haga sér
eitthvað einkennilega. Það var
eins og hún væri að biðja okkur
um hjálp. Við litum í kring um
okkur, en sáum ekkert sérstakt.
AUt í einu heyrðum við jarm
rétt hjá okkur. Þó var það ekki
kindin, er jarmaði. Þá tók kind-
in sprett og hljóp niður af veg-
inum og fór að hamast eitthvað
þar. Við fórum nú að athuga
þetta. Fundum við þá ræsi, sem
lá gegnum veginn. Inn í þetta
ræsi hafði lítið lamb skriðið, en
þar sem ræsið þrengdist í annan
endann, komst lambið hvorki
gegnum ræsið né gat snúið aft-
ur til baka, því að ræsið var of
J. g.