Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 147

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 147
B L I K 145 hins fagra útsýnis af Skóla- vörðuholtinu. Jörðin hafði klæðzt hinum fölva hjúp hausts- ins. Allir litir voru svo mjúkir og tærir. Friður og tign síðsum- arskvöldsins hvíldi yfir öllu og andaði unaði sínum umhverfis okkur. Þetta minnti mig á haust- kvöldin yndislegu heima í æsku- sveitinni minni. Síðan þetta var, hefi ég oft komið á þessar slóð- ir og notið hins fagra útsýnis af Skólavörðuholtinu, en aldrei orðið snortnari af sólsetrinu en þetta kyrrláta síðsumarskvöld, sem snart svo viðkvæma strengi í brjósti æskumannsins. Daginn eftir var blíðskapar- veður, og flóabáturinn Ingólfur átti að fara til Borgamess. Hann lá rétt hjá bryggjunni og vaggaði sér letilega á bárunum. Hann var orðinn á eftir áætlun. Farþegarnir voru fluttir um borð á árabát, og svo lagði Ing- ólfur af stað. Farþegar voru margir, svo að þéttskipað var undir þiljum, þrengsli mikil og óloft. Margir farþeganna kusu heldur að hreiðra um sig uppi á þilfari. Ingólfur var seinn í ferðum eins og venjulega, en skilaði okkur þó heilu og höldnu til Borgarness um kvöldið. Um nóttina gisti ég í Borgar- nesi. Daginn eftir slóst ég í för Qieð skólafólki, sem ætlaði upp að Hvítárbakka. Ég þekkti flest af því frá vetrinum áður. Við fórum fótgangandi þessa leið, en það er 6 klukkustunda gang- ur. Flestum okkar mun hafa þótt þetta langt, en við vorum ung og í bezta skapi, og þá eru fótspor flestra létt á veginum, sem genginn er. Veðrið var gott, norðan kul og sólskin; loftið tært og svalt. Ég kann- aðist við flesta staði þarna frá fyrra vetri, Héraðið þótti mér fagurt og búsældarlegt og bændabýlin reisuleg. Ég kann- aðist því betur við landslagið sem ofar dró Þarna voru Staf- holtstungur, Hvítársíða, Reyk- holtsdalur, Andakíll. Svo sveigðum við út af vegin- um niður að Hvítá. Á næsta holti við ána blasti hinsvegar við hvítt og reisulegt hús. Það stóð í námunda við árbakkann. Sólin skein svo björt og hlý á gluggana, svo að þeir glömpuðu. Hvítá rann breið og lygn milli grasigróinna bakka sinna. Litlum árabáti var skotið á flot og við ferjuð yfir ána. Dreifðir smáhópar af skólafólki voru á gangi meðfram ánni og nutu veðurblíðunnar. Eftir stutta stund vorum við komin heim að Hvítárbakka. Ferðinni var lokið og ég loksins komin á ákvörðunarstaðinn tæpri viku eftir að ég lagði af stað að heim- an. Hug og hönd var nú beitt að náminu í þessum góða skóla. i. ó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.