Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 51

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 51
B L I K 49 upa, prófasta og presta að láta öll íslenzk börn læra fræði Lúth- ers utan að og ganga úr skugga um, að því væri hlýtt með því að húsvitja tíðum heimilin. Skyldi þa presturinn láta börnin lesa og hvetja foreldrana til að kenna þeim eða láta kenna þeim lestur og kristinfræði. Oft munu þá prestar eins og jafnan síðar, hafa getað greitt götu foreldr- anna um útvegun bóka, ef þess var nokkur kostur. Með þessu merka bréfi er prestastéttinni í raun falið að sjá um uppfræðslu æskulýðsins. Svo liðu 100 ár. Með lögboði konungs 13. jan. 1735 varð ferming barna lagaleg skylda. jafnframt var bannað að ferma börn, ef þau hefðu ekki áður aflað sér nauðsynlegrar þekk- ingar í kristnum fræðum. Þetta voru markverð lagaboð, því að með þeim var lagður grundvöll- ur að barnafræðslu síðari tíma. Hver ungur prestur, sem tók við embætti og gegna vildi köll- un sinni af alúð og kostgæfni, var sér þess meðvitandi, hvaða skylda og starf beið hans varð- andi fræðslu barnanna. Svo mun og hafa verið um séra Grím Bessason, hinn 25 ára gamla djákna á Skriðuklaustri, sem hugði nú á prestvígslu. Hann vígðist til Ofanleitis í Vest- mannaeyjum í ágúst 1745. Lögboðun fermingar olli því, að áhugi fór yfirleitt vaxandi með þjóðinni á fræðslu barna og unglinga. Ýmsar raddir tóku að heyrast um tilfinnanlega vöntun á barnaskólum til þess að efla kristindómsfræðsluna og að- stoða foreldrana eða létta undir með þeim. Þannig kvartar séra Ólafur Gíslason, prófastur í Odda, síðar biskup, (d. 2. jan. 1753) um tilfinnanlegan skort á barnaskólum í landinu, þar sem prestar geti ekki sökum fátækt- ar tekið börnin að sér til fræðslu og fjölmargir foreldrar ólæsir með öllu. Vorið 1744 (29. maí) kom út ný konungleg tilskipun um krist- indómsfræðslu æskulýðsins á Íslandi, en lýkillinn að þeim fræðum eða undirstaðan var lestrarkunnátta. Heimilin skyldu enn sem alltaf áður annast kennsluna, en prestarnir hafa eftirlit með henni. Á Vallanesfundunum þetta sumar hefur séra Harboe efa- laust rætt við prestana um til- skipun þessa og skýrt hana, enda var hún sett að undirlagi hans sjálfs. Þessar tilskipanir og umræð- ur á prestastefnum séra Har- boes um fræðslu æskulýðsins leiddu til þess, að margir prest- ar létu þær óskir í ljós, að stofn- aðir yrðu barnaskólar viðsvegar um landið til aðstoðar heimilun- um um lestrarkennslu barna, og þá ekki sízt til eflingar krist- indómsfræðslunni. Allar þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.