Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 65

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 65
B L I K 63 Kyndilmessu (1. nóv.—2. febr.). Á þeim tíma geta þau ekki kom- ið í skólann fyrr en klukkan 11. Einnig skyldi taka það fram, hvenær þau ættu að fara heim. 5) Þau frjálsu samskot eða gjafir, sem gert er ráð fyrir í 21. grein, ættu að greiðast ár- lega í sjóð hjá fulltrúa einokun- arkaupmannsins. Ef það skyldi þóknast yður, háæruverðugi herra, að íhuga þetta nánar og gjöra sjálfur uppkast að áætlun um slíkan barnaskóla í tilefni af tillögum prestanna, sem ég álít gallaðar, þá mundi koma glögglega í ljós, hvað fyrir yður vakir. Ef valinn yrði stúdent í skólameistara- embættið, væri það mjög nauð- synlegt, að hann kenndi drengj- unum skrift og reikning. Það er mér heiður að vera framvegis með allri virðingu skuldbundinn þjónn yðar, há- æruverðugi herra. Leirá, 20. ágúst 1757 Magnús Gislason amtmaður. Enn var um þetta skólamál sem að klappa á bergið. Engu varð um þokað til að skapa skól- anum örugga framtíð með hæfu kennaraliði og vissri fjárhags- legri afkomu. Ulæri héldu áfram að sverfa að hag Eyjaskeggja. Vitað er það, segir M. Gísla- s°n, amtmaður, að þrír bændur 1 Eyjum af hverjum f jórum, eru ánauðugir skuldaþrælar einok- unarkaupmannsins. Þeir og fólk þeirra etur hans brauð, eins og amtmaður kemst að orði með lítilsvirðingu. Hvað þá um tómt- húsmennina, sem enga landbún- aðarframleiðslu höfðu, engar nytjar í TJteyjum, hvorki eggja- tekju né fugl, og engan reka eða sáralítinn? Ofan á skuldanauð- ina og hina sáru fátækt bættist nú það, að ginklofinn gerðist æ skæðari ár frá ári og deyddi ár- lega í vaxandi mæli börnin ný- fædd. Þrátt fyrir allt þetta hélt bamaskólinn áfram að starfa í Eyjum. Nathanael Gissurarson meðhjálpari og bóndi lét hvergi bugast. Fómarlund hans átti sér lítil takmörk. Hún var hon- um meðfædd og eiginleg. Vissu- lega hefur hann trúað því, að hann færði hér fórn til sálu- hjálpar sjálfum sér, starf hans væri guði í alla staði mjög vel- þóknanlegt. Hér lyfti hin ein- læga guðstrú undir homið með honum, þessum hógværa, sið- láta og seiglundaða bóndamanni með prestablóð í æðum langt aftan úr ættum. Og guðstrúin hans sem fjölda annarra flutti hér vissulega fjöll. Það var sál- arlegt og líkamlegt þrekvirki að halda barnaskóla ár eftir ár, á annan tug ára, 1 hjáverkum sínum við lítil eða engin laun, litlar þakkir eða engar, ef til vill aðeins kröfur og önugleika aðstandenda bamanna en lát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.