Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 169
B L I K
167
31. Þráinn Quðmundsson,
32. Ölver Hauksson.*
1. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
1. Anna Þorvaldsdóttir, f. 19. marz
1944 í Norðfirði. For.: Þ. Sveins-
son og k. h. Sigríður Einarsdótt-
ir. Heimili að Vestra-Stakka-
gerði.
2. Auðberg Óli Valtýsson, f. 15. des.
1944 í Vm. For.: V. Brands-
son, verkamaður, og k. h. Asta
Guðjónsdóttir. Heimili aðKirkju-
felli (sunnan hins nýja íþrótta-
vallar).
3. Bragi Svavarsson, f. 27. sept.
1944 í Vm. For.: Svavar Anton-
íusson, útgerðarmaður, og k. h.
Kristín Halldórsdóttir. Heimili
að Heimagötu 1.
4. Brynja Traustadóttir, f. 27. ágúst
1944 í Vm. For.: Trausti Jónsson,
kaupm., og k. h. Ágústa Haralds-
dóttir. Heimili að Hásteinsv. 9
5. Gísli Leifur Skúlason, f. 20. des.
1944 að Lambhaga í Rangárvalla-
sýslu. For.: Sk. Guðmundsson og
k h. Helga Gísladóttir. Heimili
að Brekastíg 31.
6. Gunnþóra Sigfúsdóttir, f. 24
marz 1944 í Breiðuvík í Eskifirði.
For.: S. Kristjánsson og k. h.
Soffía Olsen. Heimili að Fífilg 5.
7. Jóhanna E. Andersen, f. 4. júlí
1944 í Vm. For.: Emil Andersen,
útgerðarmaður, og k. h. Þórdís
Jóelsdóttir. Heimili að Heiðar-
vegi 13.
8. Jóna Guðjónsdóttir, f. 26. sept.
1944 í Vm. For.: G Pétursson og
k. h. Sigurlaug Jónsdóttir. Heim-
ili að Heiðarvegi 45.
9. Júlíus Sveinsson, f. 25. júní 1944
í Vm. For. Sveinn Sv. Sveinsson,
múrari, og k. h. Sigríður Júlíus-
dóttir. Heimili að Víðisvegi 7 C.
10. Magnea H. Andrésdóttir, f. 21.
maí 1944. For.: A. Guðmunds-
* Þessir nemendur hurfu úr skóla á
miðjum vetri þrátt fyrir skóla-
skylduna.
son og k. h. Hjálmrún Guðna-
dóttir. Heimili að Skólavegi 12.
11. Nína Kristín Guðnadóttir, f. 21.
apríl 1944 í Vm. For.: G. Kristó-
fersson og k. h. Svava Björns-
dóttir. Heimili að Strandv. 39 B.
12. Ólafur Óskarsson, f. 27. maí 1944
í Vm. For.: Ó. Ólafsson, pípulagn-
ingamaður, og k h. Kristín Jóns-
dóttir. Heimili að Boðaslóð 27.
13. Sigurfinnur Sigurfinnsson, f. 18.
júní 1944 í Vm. For.: S. Einars-
son og k. h. Anna Sigurðardóttir.
Heimili að Bárustíg 16 A.
14. Svavar Sigmundsson, f. 16. nóv.
1944 í Vm. For.: S. Karlsson og
k. h. Klara Kristjánsdóttir. Heim-
ili að Hásteinsvegi 38.
15. Valgeir Jónasson, f. 2. febr. 1944
í Vm. For.: J. Bjarnason og k. h.
Valgerður Björnsdóttir. Heimiii
að Boðaslóð 5.
16. Valgerður Andersen, f. 9. des.
1944 í Vm. For.: Peter Andersen
og k. h. Magnea Jónsdóttir.
Heimih að Brimhólabraut 5.
17. Valur Svavarsson, f. 27. sept.
1944 í Vm. Albróðir nr. 3.
18. Vigfús Guðlaugsson, f. 15. des.
1943 í Vm. For.: G. Vigfússon, út-
gerðarm., og k. h. JóhannaKrist-
jánsdóttir. Heimili að Kirkju-
bæjabraut 1.
19. Willum Peter Andersen, f. 29.
des. 1944 í Vm. For.: Willum
Andersen, útg.m., og k. h. Guð-
rún Ágústsdóttir. Heimili að
Heiðarvegi 55.
20. Þorgeir Guðmundsson, f. 10. sept.
1944 í Fáskrúðsfirði. For.: G.
Jóelsson, útg.m., og k. h. Laufey
Sigurðardóttir. Heimili að Háa-
garði.
21. Þórey Guðjónsdóttir, f. 1. ágúst
1944 í Vm. For : G. Guðmunds-
son og Sigrún Guðjónsdóttir.
Heimili að Svanhóh.
22. Þórólfur Ingvarsson, f. 16. apríl
1944 í Vm. For.: I. Þórólfsson,
smiður, og k. h. Þórunn Friðriks-
dóttir. Heimili að Vestmanna-
braut 61.
23. Þorsteinn Óskarsson, f. 14. nóv.