Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 187
B L I K
185
SORPBLAÐINU „VÍÐI“, eftir Ólaf
Auðunsson.
Þéttprentaðar 4 bls. í bæjarblaða-
broti hér.
Vestmannaeyjum í jan. 1932.
Prentsmiðjan Acta h.f., Rvík.
Byggðarsafnið á blaðið.
UNDRAFUGLINN.
Bæklingur, 20 bls. lesmál, augl. og
kápa eftir Ivan Gammon (Jón Rafns-
son yngri, son Júlíusar Rafns).
Efni bæklingsins virðist eiga að
vera gamanvísur. Teikningar fylgja.
Prentsmiðjan Dögun, 1935.
FRÁ TANGA AÐ TINDASTÓL.
Höf : Isleifur Högnason.
Vestmannaeyjurn 1933.
Prentstofa Vilh. Stefánssonar.
Bæklingur 20 bls. og kápa.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
NÝR DAGUR.
Útg.: Vestmannaeyjadeild KFÍ.
Ábm.: ísleifur Högnason.
Prentsmiðjan Acta.
ár i. tbl. 20. ág. 1933.
2. — fjölritað.
3. — prentað 2. sept. 1933.
4. — fjölritað.
5. — prentað 16. 9. 1933.
6. — — 8. tbl. fjölritað.
9. — prentað 14. 10. 1933.
10. — fjölritað.
11. — prentað 29. 10. 1933.
12. — fjölritað.
13. — prentað 11. nóv. 1933.
14. — prentað 25. nóv. 1933.
ár 2. maí 1937, ábm. Jón Rafnsson. Félagsprent- smiðjan, Rvík.
3. — 4. 6. 1937, ábm. J. R.
Hér birtist fyllri skrá um Nýjan
dag en tök voru á að birta í fyrra.
Jóh. Gunnar Ólafsson hefir sent
Bliki þessa skrá og færum við hon-
um beztu þakkir fyrir.
Byggðarsafnið vantar mörg blöð
af Nýjum degi.
TRÚAROFSTÆKI
eftir Kristján Friðriksson kennara
í Vestmannaeyjum; „skrifað gegn
ofstækl Hallesby-flokksins.“
Eyjaprentsmiðjan h.f. 1936.
Bæklingur 8 bls. og kápa.
í eigu Byggðarsafnsins.
„TRÚ AROFSTÆKI“
eftir séra Sigurjón Árnason.
Ritað í nóv. 1936.
Eyjaprentsmiðjan h.f.
Bæklingur 10 bls. og kápa.
í eigu Byggðarsafnsins.
NOKKUR ORÐ UM REKSTUR
SJÚKRAHÚSSINS
eftir Guðmund Einarsson í Viðey.
Vestmannaeyjum, 25. marz 1938.
3 bls. lesmál og auglýsingar.
Eyjaprentsmiðjan h.f.
Byggðarsafnið á blaðið.
GADDAVÍR.
1. árg. 1. tbl. 4 bls. fjölritaðar,
myndablað. Óársett.
Ritnefnd: Ási í Bæ og Co.
Sennilega gefið út haustið 1937
eða í jan. 1938.
Byggðaœafnið á blaðið.
ÖLGRÆÐGI RÁÐGJAFANNA
eftir Harald Sigurðsson frá Sandi.
Bæklingur, sem Byggðarsafnið
vantar.
OPIÐ BRÉF
til Jóhanns Þ. Jósefssonar frá Páli
Þorbjömssyni.
Mun vera sent út einhverntíma á
styrjaldarárunum (1939—1945).
Fjölritaðar 3 bls.
Byggðarsafnið á blaðið.
BRAUTIN.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Vest-
mannaeyjum.
1. ár 12. sept. — 20. okt. 1940,
1. —4. tbl., 16. bls.
Ábm.: 1. ár: Pall Þorbjörnsson.
2. ár: 1 tbl.: Ábm.: Jónas St. Lúð-
víksson.
3. ár: 2.—4. tbl. Ritnefnd.
Alþýðuprentsmiðjan, Rvík.